loading/hleð
(9) Blaðsíða 7 (9) Blaðsíða 7
AMERÍSK MÁLARALIST Ef reynt er að marka amerískri list eittlivert ákveðið svið, verða þegar nokkrar torfærur á vegi. I fyrsta lagi er amerísk menning til- tölulega ung og á sér ekki ennþá eins fast form og menning flestra Evrópulanda; í öðru lagi liefur víðátta landsins og margbreytni lifn- aðarháttanna valdið því, að amerísk list er bæði fjölbreytt og sund- urleit. En sé litið yfir árangurinn af listiðkunum Bandaríkjamanna, má samt sem áður komast að nokkrum athyglisverðum niðurstöðum. 1 upphafi verður að gera sér grein fyrir því, að amerísk list verður ekki á neinu skeiði að öllu skilgreind frá list Evrópuþjóðanna, fremur en skilgreint verður að öllu milli þess fólks, sem byggir Bandaríkin, og Evrópubúa. Á 18. öld var menning þess fólks, sem í Ameríku bjó, auðvitað nátengd enskri menningu. Á 19. öld, og framan af 20. öldinni, áttu sterkustu áhrifin í amerískri málaralist sér áreiðanlega upptök í Frakklandi, þó að nokkuð gætti einnig á- hrifa úr fleiri áttum. ÁTJÁNDA ÖLDIN Upphafs amerískrar málaralistar er að leita hjá farandmálurum, sem ferðuðust milli nýlendnanna og máluðu andlitsmyndir. Menn þessir voru að mestu ólærðir, en list þeirra var, þrátt fyrir það, eft- irtektarverð, vegna þeirra frumstæðu sjónarmiða, sem þar birtust. Með henni bófst straumur alþýðulistar, sem óx á 19. öld hlið við lilið hinnar fágaðri listar lærðu málaranna. Ralpb Earl, liöfundur myndarinnar af William Carpenter, sem hér er á þessari listsýningu, hóf listaferil sinn sem farandmálari. Mynd þessi ber mörg einkenni liinna frumstæðu málara. Það vekur undir eins athygli, bvað bún er greinileg og skýr og sú tilhneig- ing rík, að greina hvert atriði skilmerkilega. Þó að algjörlega skorti þá mýkt og tækni, sem einkennir mannamyndir málara á síðari hluta 18. aldarinnar, er myndin, samt sem áður, einkar athyglis- verð, einmitt vegna þess, hve bygging hennar er einföld og skýr. Á síðari liluta 18. aldar tóku amerískir málarar að leggja leiðir sínar til Englands og Italíu til náms. Þeir héldu sig enn, eins og enskir málarar, aðallega að mannamyndum, og tveir merkustu lista- mennirnir í þessum hópi eru án efa þeir John Singleton Copley og Gilbert Stuart. Myndin af Mrs. John Bacon, eftir Copley, er meðal elztu mál- 7
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald


Málverkasýning

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Málverkasýning
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/ead91150-d3e6-4e8a-9362-aade14d78cf0/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.