loading/hleð
(18) Page 12 (18) Page 12
12 miklu í rílrisstjórn með feðrum og mönnum sín- um. |>ær höfðu jafnvel hirð um sig, eptir pví sem sk/rt er frá í gömlum frásögum, t. a. m. porhjörg á Ullarakri, |>óra Borgarhjörtur og drottning Valdimars konungs í Hólmgarði, sem sagt er að hafi keppt við hann að hafa jafn- ágæta menn við sína hirð og konungur, »eins og títt var um drottningar ríkra konunga«. J>ví pótt slíkar frásagnir sjeu ekki sögulega á- reiðanlegar, sýna pær pó liugsunarhátt fornald- arinnar. J>ær gengu líka í hernað; og rjeðu fyrir liði; og með pví lierfrægð var hin mesta virðing hjá fornpjóðum Horðurlanda, má af pví marka, að konur hafa ekki verið lítils virtar, enda voru líka sumar af peim konum, sem urðu frægastar í hernaði, gjörðar að valkyrjum eptir dauða sinn, eða nokkurs konar gyðjum, t. a. m. Brynhildur, Sigrún o. fl. En með kristninni lcomu lögin eða fyrirskipanir trúar- hragðanna um undirgefni kvenna undir vald karlmanna. Og pótt trúarbrögðin mýktu að mörgu ieyti siðina og hönnuðu líkamleg meiðsl og mispyrmingar, urðu pau pó óbeinlínis und- irstaða peirrar andlegu undirokunar og niður- lægingar, sem konur hafa orðið að húa við nú í margar aldir. |>ví ráðríkir, harðir og ódreng- lyndir menn gátu pá undir eins vitnað t.il ýmsra biflíustaða og fyrirmæla kirkjufeðranna, og pannig, undir yflrskini trúarvandlætingar, fegrað og jafnvel rjettlætt hið augljósasta rang-


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Year
1888
Language
Icelandic
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Link to this page: (18) Page 12
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.