loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 læti og níðingsskap. |>etta mun nú sumum pykja kynleg skýring á ástandinu á miðöldun- um, pegar rnargir liafa kennt pað, að trúin hafi stórum bætt liagi kvenna að öllu leyti. líln petta hefir eigi verið pað eina, sem byggt hefir verið á ritningunni, sem gagnstætt befir verið allri mannúð og rjettlætistilfinningu. præla- eigendurnir í Ameríku byggðu líka rjett sinn, til að pjá pá og mispyrma, á pví boði Páls postula, að prælarnir skyldu sýna húsbændum sínum hlýðni. En mun pað hafa verið tilgang- ur Páls, eða samkvæmt anda kristindómsins, að svo mikill bluti mannkynsins, sem allir svert- ingjarnir voru, væru skapaðir til að sviptast öllum mannrjettindum og sæta hinni harðýðg- islegustu og miskunnarlausustu meðferð, sem sið- lausir harðstjórar gátu fundið upp til að skeyta á peim skapi sínu, notandi sjer pað, að præll- inn eða svertinginn átti ekki til neins að ílýja, engin lög vernduðu hann, eða ráku rjettar hans gegn húsbónda lians? Nei, postularnir hlutuað móta kenningu sína eptir aldarhættinum og liáttum pjóða peirra, sem peir voru hjá. |>eir hefðu varla komið kristniboði sínu langt áleiðis, ef peir hefðu viljað úmskapa stjórnarfyrirkomu- lag pjóðanna; en við pví liefðu peir hreyft, ef peir hefðu bannað prælahald og prælaverzlun, og sett konur jafnfætis karlmönnum. J>að liefði heldur ekki orðið auðvelt fyrir postulana, að koma í veg fyrir prælahaldið, par sem pað var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.