loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 og því afneitar enginn, sem er óneyddur og sjálfráður. Er ])á elvki eðlilegt, fyrst allir aðr- ir atvinnuvegir, sem þolanlegir eru, eru þeim lokaðir, að þær þá geri sitt til að geta gipzt, og fyrst lítið heíir verið hirt um þeirra andlegu framför og þær sjá það lítið metið, þótt þær vilji gefa sig við því, sem er verulegt og gæti auðgað þær að nytsamri þekkingu, er það þá ekki eðlilegt, segi jeg, að þær taki það fyrir sein næst er, og minnsta hæfileika þarf til — að húðfletta náungann með smámunalegum og á- stæðulausum sleggjudómum, eðlilegt, þótt þær öfunduðu þegar einhver hefði eitthvað það til að hera, sem þeim þætti mikið í varið, þótt þær baktöluðu og settu út á aðra, þótt þær skmttu sig og gjörðu allt livað þær gætu til að verða sem útgengilegastar ? þetta væri eðli- legt, en það er langt frá mjer að játa öllum þessum sakargiptum upp á oss stúlkurnar. Vjer eigum, sem betur fer, margfalt minna skilið af þeim, en sagt heíir verið og líkindi hefðu ver- ið til. petta mun nú mörgum þykja heldur rnikið sagt, og því verður ekki neitað, að það lætur ekki vel í eyrum. En það er líka satt, að margra eyru eru svo viðkvæm, að þau þola ekki að lieyra sannleikann nema hanu sje þynntur út eða kryddaður með einhverju ljúf- fengara. En þá á það við, sem Georg Brandes segir: að sú þjóð sje illa farin, sem sje orðin
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.