loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
27 hefir hún fengið alla pá hluti, sem hún hefir fiarfnast, án ])ess hún hafi þurft að bera um- hyggju fyrir livað það kostaði, eða hvernig gengi að borga það. Jeg vil taka til dæmis, að ef lcona kaupir á uppboði 20 króna virði, pá er hún aldrei skrifuð fyrir skuldinni, lieldur maður hennar, og hann hlýtur að gjalda hana, hvort honum þykir betur eða ver. Af þessu leiðir, að sje konan hugsunarlítil, óforsjál og eyðslusöm, getur hún keypt margt og eytt mörgu, pegar liún tekur pað allt af annara peningum, og pað mundi hún síður gjöra, ef hún hefði sjálf haft vissa upphæð að ráða yfir og vissum útgjöldum að svara, en gæti ekki skellt skuldinni upp á manninn. Hún lærði pá betur að meta gildi peninganna, og sjá, að allir hlutir kostuðu eitthvað, að af eineyringum gæti orðið króna og af smámunum gæti orðið mik- il upphæð. En væri hún nú svo ráðlaus, að ekkert dygði nema að fara með hana sem ó- myndugt barn, pá yrði pað að eins síðustu neyðarúrræði manns liennar, að taka af henni ráðin, og pá kæmi alveg pað sama fyrir og konum ætti að vera lieimilt, ef pær ættu ráð- leysingja eða óreglumenn. |>ar sem gott sam- komulag er á milli hjóna, er ekkert eðlilegra en full sameign, og að maðnrinn hafi urasjón fjár peirra beggja. En beri út af pví, ætti vel við, að hvort fyrir sig hefði sín sjerstöku fjár- ráð. |>að eru hrópleg rangindi, að maðurinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.