loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
32 hefði liún getað haldið áfram, er líklegt að hún hefði unnið meira í vísindanna þaríir en marg- ir karlmenn. Nú á seinni tímum hafa Hka margar konur verið taldar mjðg merkir rithöf- undar, t. a. m. frú de Stael, sem var samtíða Goethe og Schiiler, liefir bæði ritað skáldsögur og líka nokkuð í heimspeki, George Sand og ýmsar fleiri. En pótt konur hafi ekki enn þá orðið karlmönnum jafnsnjallar í vísindalegu til- liti, er pað eðlilegt, því pær liafa orðið að hafa námið í hjáverkunum, en karlmenn hafa getað gefið sig eingöngu við pví; og pegar pess er gætt, má óhætt fullyrða, að pær liafa ekki stað- ið karlmönnum á baki. Þótt konur hjer á landi haíi ekki átt kost á bóklegri menntun, nema ef pær hafa getað tínt saman ýmsa mola á víð og dreif, má pó fullkomlega segja, að pær hafi átt mestan og beztan [iátt í pví, að alþýðan hefir verið álitin, og hefir verið, betur menntuð en alpýða víða erlendis. Pví pegar engir barnaskólar eða ung- lingaskólar voru til, hlutu pær að verða hinir fyrstu kennarar barna sinna. J>ær kenndu þeim málið, lesturinn og barnalærdóminn. Af þeim lærðu synir poirra frásagnir um frægð og drengskap forfeðranna. Hjá peim geymdust liinar gömlu pjóðsögur, sem svo mikið hefir pótt til koma meðal annara pjóða. J>ær hafa varð- veitt málið lireint og óblandað; pví pótt ýmsir menn, sem farið höfðu utan, vildu fara að öllu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.