loading/hleð
(45) Blaðsíða 39 (45) Blaðsíða 39
39 gagns að einhverju leyti. Jeg tel víst, að mörg húsmóðir mundi með ánægju veita vinnu- konu sinni tilsögn í ýmsu bæði tii munns og handa, ef hún sæi að stúlkan vildi pað. |>ví verður aldrei neitað, að aðalverksvið konuunar er heimilið, pótt. pað sje ekki pví til fyrirstöðu, að hún geti geíið gaum að íleiru. Heimilin eru ríki út af fyrir sig. |>ar er húsmóðirin optast mestu ráðandi, pegar um innanhúss-stjórn er að gjöra. Og pá er pað skylda hennar og ætti að vera ljúf skylda, að bera umhyggju fyrir velferð peirra, sem hún á yfir að segja. |>að er eigi nóg að heimta hlýðni og virðingu af öðrum. Menn verða líka að vera virðingarverðir og sýna, að peir virði sig sjálfa í raun og veru, með pví að láta sjer annt um pá, sem peir eiga að ráða yíir, og sýna peim pá mannúð og nærgætni, sem peir hefðu viljað njóta, ef eins hefði staðið á fyrir peim. |>að er stagast á pví, hve fagurt pað sje fyrir konur, að vera >kvennlegar«, cn eptir peirri pýðingu, sem jeg legg í petta orð, sýnist mjer ekkert vera ókvennlegra en mann- úðarleysi, harðstjórn og ónærgætni, og ekkert samkvæmara kvennlegu eðli en mannúð, um- úyggjusemi og nærgætni við pá, sem eru undirgefnir. Að sýna umbyggju og lipurð í umgengni við pá, sem lnin á að ráða yfir, og vekja hjá peim löngnn eptir sannri menntun
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fyrirlestur um hagi og rjettindi kvenna
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 39
https://baekur.is/bok/ec71321a-5fca-490f-9a10-7a1d021e7a2f/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.