loading/hleð
(29) Blaðsíða 13 (29) Blaðsíða 13
0.7 Styttingar og skammstafanir 0.7.1 í undantekningartilvikum má stytta viss atriði í bókarlýsingu annaðhvort með því að fella brott miðhluta eða enda þeirra (t.d. langan aðaltitil, sjá 1.1.4.1). Urfellingar skal tákna með úrfellingarpunktum. 0.7.2 Þegar greining ábyrgðaraðildar, sem í eru nöfn nokkurra einstaklinga eða stofnana (sjá 1.5.4.3), er stytt skal tákna brottfall með úrfellingarpunktum og stöðluðu skammstöfun- inni “et al.” (= et alii, og fleiri) innan homklofa (eða ígildi hennar þegar skráð er rit þar sem latneska staffófið er ekki notað). 0.7.3 Forsögn um aðrar skammstafanir er gefin í sérstökum tilvikum (t.d. 4.1.15, 5.3.1). 0.7.4 í ýmsum tilvikum í ISBD stöðlunum er gert ráð fyrir notkun “staðlaðra skammstafana” (t.d. í greiningu útgáfu, sjá 2.1.2) án þess að nánar sé kveðið á um hvemig þær skuli vera. Þessar skammstafanir eru ekki fastákveðnar en mælt er með að nota ISO 832 - 1975, Documentation - Bibliographical References - Abbreviations ofTypical Words eða hliðstæðan staðal hvers lands. Skammstafanir í dæmum í ISBD stöðlunum aðrar en þær sem forsögn er um í 0.7.2 og 0.7.3 eru lýsandi, en ekki ákvarðandi. 0.7.5 í 1., 2. og 6. þætti skal ekki nota aðrar styttingar og skammstafanir en forsögn segir til um nema þær standi f heimild lýsingar. 0.8 Stórir stafir Að jafnaði er fyrsti stafur í fyrsta orði í hverjum þætti stór stafur. Fyrsti stafur í fyrsta orði í sumum atriðum (t.d. formgreiningu, annarri málmynd titils, titilafbrigði, hlutatitli) er einnig stór stafur. Að öðru leyti skal notkun stórra stafa fylgja settum reglum þess tungumáls og/eða stafrófs sem notað er í lýsingu (sjá 0.6). Þegar fleiri en eitt tungumál og/eða stafróf er í lýsingu skal notkun stórra stafa fylgja venju hvers tungumáls og/eða stafrófs þótt það leiði til ósamræmis þegar litið er á lýsinguna sem heild. 0.9 Dæmi Dæmi í ISBD stöðlunum eru lýsandi, en ekki ákvarðandi, nema í texta segi beinlínis að dæmum skuli fylgt. Flest dæmin lýsa raunverulegum ritum, en nokkur eru tilbúin. í þessari þýðingu eru hugtök og inngangsorð í 5., 7. og 8. þætti á íslensku eins og frumtextinn kveður á um. 0.10 Prentvillur Prentvillur eru teknar upp eins og þær standa í riti. Á eftir þeim má setja “sic” eða “!” innan hom- klofa, bil fer á undan fyrri hornklofa og á eftir síðari homklofa ([sic] eða [!] ). Einnig má skjóta inn leiðréttingu innan hornklofa, á undan leiðréttingu fer “rétt” eða samsvarandi skýring á öðru máli og/eða stafrófi. Hafi stafir fallið brott úr texta, má taka þá upp innan homklofa (fer þá hvorki bil á undan fyrri homklofa né á eftir síðari homklofa). Bjargvætturinn í grasinu [sic] Betri er þjófur í húsi en snuðra á þræði [!] Sigurður Sveinsson [rétt Sverrisson] Kristinn Karl[s]son 13
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


ISBD(M)

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: ISBD(M)
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.