loading/hleð
(50) Blaðsíða 34 (50) Blaðsíða 34
4.1 Útgáfustaður og/eða aðsetur umboðs (dreifingaraðila) 4.1.1 Útgáfustaður eða aðsetur umboðs er sá staður sem stendur með nafni forlags (eða aðal- forlags ef þau eru fleiri en eitt) eða umboðs í aðalheimild. Staðamafn, sem stendur í aðalheimild, skal greina sem útgáfustað þótt nafn forlags eða umboðs vanti. 4.1.2 Sé vitað að upplýsingar í riti eru rangar, má auka við leiðréttingu innan hornklofa (sjá 0.10) eða geta þess í 7. þætti. . - London [rétt Maidenhead] . - Dublin Aths. Réttur útgáfustaður er Belfast 4.1.3 Standi fleiri en einn útgáfustaður með nafni forlags eða umboðs er valinn sá staður, sem auðkenndur er umfram aðra, hvort sem það er gert með leturbreytingu eða hans er getið fyrst í riti. Ef enginn staður er auðkenndur umfram annan, hvorki með leturbreytingu né röð, skal skrásetjari velja þann stað sem þykir skipta mestu máli. 4.1.4 Greina má fleiri en einn útgáfustað. 4.1.5 Ef sleppt er útgáfustað öðrum en hinum fyrsta má tákna brottfellingu með “etc.” eða hliðstæðu þess í öðru stafrófi innan homklofa. . - Berlin ; Köln ; Frankfurt am Main . - Seyðisfirði [etc.] 4.1.6 Ef greind em fleiri en eitt forlag, sem hafa ekki sama aðsetur, skal greina hvem útgáfu- stað á undan því forlagi sem hann á við. 4.1.7 Ef bæði forlag og umboð em greind er aðsetur umboðs tekið upp ef það er annað en útgáfustaður. 4.1.8 Útgáfustað eða aðsetur umboðs skal greina með sömu stafsetningu og í sama falli og í riti. . - Leirárgördum 4.1.9 Nafni lands, fylkis eða annars þvílíks má auka við útgáfustað eða aðsetur umboðs til auðkennis ef þurfa þykir. Slík auðkenni eru höfð innan sviga ef þau standa í aðalheimild prentsagnar annars sett innan hornklofa. . - Cambridge (Mass.) . - Santiago [Chile] . - London [Ontario] Heimilisfangi forlags eða umboðs má auka við útgáfustað eða aðsetur umboðs til auð- kennis ef þurfa þykir. Heimilisfang er haft innan sviga ef það stendur í aðalheimild prentsagnar annars sett innan homklofa. . - London [37 Pond Street, N.W.3] 4.1.10 Þekktara eða breyttu nafni útgáfustaðar (sjá 0.10) má auka við til skýringar innan horn- klofa ef þurfa þykir. . - Christiania [þ.e. Oslo] . - Lerpwl [þ.e. Liverpool] 34
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


ISBD(M)

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: ISBD(M)
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.