loading/hleð
(52) Blaðsíða 36 (52) Blaðsíða 36
4.2.6 Standi nafn forlags eða umboðs óstytt í 1. þætti má endurtaka það í 4. þætti, óstytt, stytt eða skammstafað. Ekki skal hafa slíkar styttingar eða skammstafanir innan hornklofa jafnvel þótt þær standi ekki í aðalheimild. Leirvogur : magnetic results 1978 / Raunvísindastofnun Háskólans. - Reykjavík : RH Sólskinsfífl / Dagur. - Reykjavík : höf. Shadow dance/ by Henry Clive Mackeson. - London : H. Mackeson 4.2.7 Standi fleiri en ein málmynd forlags eða umboðs í aðalheimild skal velja þá málmynd, sem er auðkennd umfram aðrar með leturbreytingu. Ef ekki er um leturbreytingu að ræða skal velja fyrstu málmynd. Gagni þessi viðmiðun ekki skal velja þá málmynd sem svarar til texta ritsins. 4.2.8 Aðrar málmyndir forlags en þá fyrstu má greina. Fer þá bil, jafnaðarmeki, bil á undan hverri málmynd. Sleppa má öðrum málmyndum forlags án þess að gefa það tíl kynna. . - Reykjavík : Seðlabanki íslands = Central Bank of Iceland . - Bem : Bundeskanzlei = Beme : Chancellerie fédérale 4.2.9 Prentsmiðja er ekki greind í stað óþekkts forlags eða umboðs. Ef sami aðili er hins vegar bæði ábyrgur fyrir prentun og útgáfu eða dreifingu rits eða óvíst er hvoru hlutverkinu hann gegnir skal greina prentsmiðju sem forlag ef hennar er getið í riti. . - Akureyri: Prentsmiðja Bjöms Jónssonar . - Paris : Imprimerie natíonale 4.2.10 Sé hvorki hægt að greina forlag né umboð skal í staðinn setja skammstöfunina “s.n.” (sine nomine) eða hliðstæðu hennar í öðru stafrófi innan homklofa. . - Paris : [s.n.] . - [S.l. : s.n.] 4.3 Hlutverk forlags og/eða umboðs (val) 4.3.1 Standi hlutverk umboðs sem órofa hluti prentsagnar í aðalheimild skal það tekið upp óbreytt. . - London : Boyars : distributed by Calder and Boyars 4.3.2 Þegar hlutverk dreifingaraðila stendur ekki í riti skal auka við skýringu innan homklofa. . - Kaupmannahöfn : Hið íslenska ffæðafélag ; Reykjavík : Sögufélag [umboð] 4.4 Utgáfuár og/eða dreifingarár 4.4.1 Greina skal útgáfuár þeirrar útgáfu eða prentunar sem verið er að lýsa. 4.4.2 Þegar útgáfuár og dreifingarár er hið sama eða það á við fleiri en eitt forlag eða umboð, kemur útgáfuár á eftir seinasta forlagi og/eða umboði eða seinustu greiningu á hlutverki. . - New York : Sterling [etc.]; London : distributed by Ward Lock, 1977 4.4.3 Ef útgáfuár er annað en dreifingarár kemur hvort ártal á eftir viðeigandi forlagi og/eða umboði eða greiningu á hlutverki. 36
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


ISBD(M)

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: ISBD(M)
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.