loading/hleð
(71) Blaðsíða 55 (71) Blaðsíða 55
VIÐAUKI A: Liðgreind lýsing Liðgreind lýsing er ein aðferð við að lýsa hluta rits bókfræðilega. Sem dæmi um aðrar aðferðir en lið- greinda lýsingu má nefna: A. sameiginlegur titill allra hluta er valinn sem aðaltitill og titlar einstakra binda eru taldir upp í efnistali (sjá 7.7), B. titill hluta er valinn sem aðaltitill og sameiginlegur titill allra hlutanna tekinn upp sem ritraðartitill (sjá 6.1.5), C. heildartitill og hlutatitill eru saman taldir aðaltitill (sjá 1.1.2.8), D. greiniskráning (sjá IFLA Guidelines for the Application ofthe ISBDs to the Description of Component Parts). Liðgreind lýsing skiptist í tvær eða fleiri greinar. í inngangsgrein er lýst atriðum sem eiga við verk í heild. í hlutagreinum er lýst atriðum sem eiga við einstök bindi eða hluta verks. Liðgreining getur orðið margliðuð ef rit eru margskipt í bindi og hluta o.s.frv. í öllum greinum eru atriði í lýsingu tekin upp í sömu röð og með sömu merkjasetningu eins og í lýsingu verks í einu bindi. Sum atriði geta staðið bæði í inngangsgrein og hlutagreinum. Á milli bindistákns og titils bindis stendur tvípunktur, bil (:). ISBD(M) gerir ráð fyrir að liðgreindri lýsingu sé beitt í eftirtöldum tilvikum: A. þegar lýst er einu bindi fjölbindaverks, B. þegar lýst er fylgiriti eða sjálfstæðum viðauka við rit (sjá 5.4.4 og 7.7). The lord of the rings / J.R.R. Tolkien. - [Authorized ed.] / with a new foreword by the author. - New York : Ballantine Books, 1965-1973. - 3 b. : myndir, kort; 18 sm. - (Ób.) The fellowship of the ring : being the first part of The lord of the rings. - 1965. - 527 s. : myndir, kort The two towers : being the second part of The lord of the rings. - 1965. - 447 s.: kort The retum of the king : being the third part of the The lord of the rings. - 1973. - 544 s. : myndir, kort. - ISBN 0-345-25345-0 : $1.95 The sacred books of the East / translated by various oriental scholars and edited by F. Max Mtiller. - Oxford : Clarendon Press, 1879-1910. - 50 b. ; 23 sm Vol. 39-40: The sacred books of China : the texts of Táoism / translated by James Legge. Part 1: The Táo teh king. The writings of Kwang-tsze. Books I-XVIII. - 1891. - xxii, 396 s. 55
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða IX
(16) Blaðsíða X
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


ISBD(M)

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: ISBD(M)
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/ec90bd3c-bc85-472e-ac48-9f7350393cf8/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.