loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 Sagan af liann þá heim um haustií), ok sat meí> föbur sínum um vetrinn. Ok meb því at Eiríki gekk vel þessi ifcn, þá laghi liann í hernafi hit þrihja sumar'þess- um 15 skipum, ok svo varb hann frægr í sínum iiernafci um Austrvegu, at eigi þótti annarr herkon- ungr honurn meiri; hann lierjafci aldri á kaupmenn ehr friumenn, en konungar ok rikismenn, ef þeir fréttu til ferba hans ok hernaðar, þar meb ættar ok siösemd- ar, görbu þeir í móti honum veizlur ok heimbob, móti honum gangandi meí> öllum prís ok fagnabi, hér á ofan at lyktum leggjandi stórar fégjafir úvirbanligra gripa ok gersima; því hafbi hann fribland í hverju sem einu konungsríki. Ilit ijórba sinn var búin ferb hans meb 20 skipum; ok er hann var búinn, leiddi konungrinn sjálfr, fabir hans, ok Elinborg móbir hans ok öll alþýba út í frá hann til skipa, bibjandi hann vel fara ok heilan aptr koma. 2. Nú sitr Vilhjálmr konungr í Rúbuborg í Vallandi; var þat í þann tíma mikil borg ok fjöl- menn. Svo var háttab, at í austr ok subr frá borginni var fjall eitt mikit, hátt ok af hömrum umgyrt, svo eigi komst upp á þat, nema fljúgandi fuglar, ok engi mabr vissi, hversu þar var umhorfs uppi á, en undir fjallinu voru vellir sléttir ok mjök fagrir. Konungr henti mikit gaman at knattleik- um. þat er sagt einn blíban vebrdag, at konungr bobar út sína riddara á ábr nefnda völlu til burt- reibar. Konungr sjálfr fór ok meb, ok var settr undir hann stóll; ok er hann hafbi um stund setiö,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.