loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
I>jalar-Jóni. 15 inínar, eSr lœsa fyrir honum, syo hann bryti þær upp. Nú mun ek fara meb honum, ef hann játar, at ek skula ráíia fyrir lihi okkru, ok syo sjálfum okkr, mehan Yér erum í þessari ferb“. Eiríkrjátar því. Þá baí) Gestr standa skipabúninginn ,• en sýo sem fram leií) nokkurr tími frain á sumarit, eigi allskammt, þá kom Eiríkr á mál viS Gest, ok spyrr hann, hvar til liann ætlar at bí&a, en hann kvab enn eigi of seinat. 5. Gestr baf) nú Eirík búa 80 riddara, þeirra er hann fengi vitrasta ok röskvasta til vopns, ok at auki 20 sveina ok matgöríiarmenn til hinnar léttari þjónustu. Ok er þetta liö er albúit, segir Gestr, at þeir skuli ríða Þjalarveg ok fara landveg. Ivonungr fylgir syni sínum á veg: þykir drottning ok ööru fólki mikit at skilja vib Eirík. Ríba þeir nú brattan veg, þar til hamrarnir voru brotnir ok Þjalargata var rudd: var þat sléttr vegr ok breibr. at aka mátti tveim vögnum ebr þrimr í senn, en hávir veggir hvoru megin, at ekki sá upp yfir sik, nema beiban himininn; var þar fullt hvert gil ok gljúfr af grjóti, ok eiít hliS brotib á ldibveggnum, þar sem ríba átti af til áfanga. Nú koma þeir þangat til, ok stíga af hestum sínum. Gestr brá þá upp hringnum Gáinn undan yfirböfn sinni, ok mælti: „Hér er sá hringr, sem ek veitflesta kosti hafa, því at þeim manni má eigi granda eldr né snjár, vötn ebr eitrkvikindi, ef hann heiir á sér; hafi þér nokkra freistni á, herra, at eiga hringinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.