loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
J>j.'ilar-Jóni 17 liring þessum stundnm, at ek má þá eigi á honum halda; en því kom ek honum nifer í aufckenndum staþ, at ek þóttumst þar heldr mega finna hann; en ek var nú ráíiinn til, at hverfa aptr, er af mér libi sá hinn grinuni hugr, ok því reiB ek síBar, at ek vilda eigi abrir yrí)i varir viö þessa kynligleika^. Eiríkr sagbi svo vera mega. 6. þar er eigi frá sagt, hversu lengi þeir ribu Iandveg; en hins er getib, at þeir komu á slétta völlu, undir fjallshlíb eina; á þcim velli stóbu stór- ir steinar ok fagrir hamrar. Gestr gekk at þeim steininum, er mestr var, ok drap vib hendi sinni; urbu þar þegar dyrr á. Gestr gekk inn í steininn, ok út litlu síbar, ok meb honum dvergr ok dyrgja; þau voru lág, ok skammt upp klofin, stuttleit ok nasabrött. þau heilsa Eiríki konungssyni, en hann spurbi þau at nafni. Dvergrinn sagbi: „Ek heiti Svamr, en kerling mín Svama". þá sagbi Gestr: ,,Ek hefi bebit dverg þenna, er verit hefir fóstri ntinn, at hann mundi ljá mér skip sitt um hafit, at sigla til þeirra landa, sem ek vilda fara, cn hann lét seint vib". Eiríkr spyrr, hverja leigu hann vildi hafa. Dvergrinn mœlti: „Ef þú viltvera minnigr, ok fara fram rábum Gests, þess er mik kallar fóstra sinn, þá mun duga at nokkru hófi, ef aubna vill til falla, en eigi elligar". Eiríkr sagbist því játab hafa. Nú gengu þeir til sinna manna, því Gestr hafbi svo fyrir œtlat, at dvergarnir yrbi eigi af öll- Uffi sénir. þeir sofa nú af náttina. Létu þeir Gestr 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.