loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 Sagan af svipr yfir skipi yferu, þá er þat var í Iandssýn". Eiríkr baf) jarl eigi þat ætla, at hann lygi því at honum, er til einskis kœmi; og lagbist þar nibr þetta mál, ok er Eiríkr meb jarli í gófcu yfirlæti. 8. Svo er sagt, at einn tíma fyrir jól, um nátt eina, spruttu upp fjalir 3 úr því skot.i, er var um sæng Eiríks. þar var þá kominn Gestr, ok baf) hann upp standa ok fara meb honum, ef hann vildi sjá mey þá, er hann hafbi heitstrengt at eiga. Ei- ríkr klæddist þá pellskyrtli, og gulliilaf) um ennit; sverb tók hann í hönd sér. Gekk Eiríkr þá út um þilit, en Gestr kom í lag fjölunum, svo at nývirki mátti þar enga sjá. Þeir gengu þá nibr í jörf), þar til þeir komu í afhús eitt; en í jarbhúsinu var vatn eitt, ok mátti ganga meb öbrum veggnum; [þat lét hann þvísvo göra, at1 hann þóttist hólpinn, ef menn yrbi vísir jarbhússins, ok veitti honum fyrir- sát, ef hann kastabi sér á vatnifi ok kafafú út und- an veggnum. Gestr gekk nú þar til, at hann kippti upp þrimr hurbum; þá voru þeir komnir í stofu eina. þar voru inni konur tvær svo fagrar, at Ei- ríkr þóttist enga fegri sét hafa; þar þóttist hann þekkja konu þá hina yngri, er hann haf&i fyrr sét líkneski eptir markat. þær konur runnu á háls Gesti, ok varb þar mikill fagnafundr meb þeim; þær settu hann í milii sín, ok nefndu Jón. 9. Ok nú sem þeir hafa eigi lengi setib, talar Gestr til Eiríks: „f>ú hefir fylgt mér úr þínu landi ‘) Fra [ er bœtt inn í eptir B,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.