loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 Sagan af varbist vel. Lét Roíibert sœkja at svo fast, at jarl féll; lét hann þá drepa menn alla, þá sem mest voru vandabundnir vib jarl ok vintengdir. Varb þá engin mótstafea; gengu þá allir á hans hönd, því at öllum sýndist hann ógurligr undir hjálmin- um Œgi. En meb því þat var siör liermanna, at fella konunga frá ríkjum, en kasta sinni eigh á fé ok ríki, tölubu þat margir heimskir menn, at þat væri þess eign, er sótti. Lét Robbert þá gefa sér jarlsnafn. Varb hann þá ok þess víss, at ek var sonr Svipdags jarls. Lét hann þá taka mik, en allir loí'uöu vöxt minn ok vænleik. Jarl brá sverfci ok vildi höggva mik nifcr vifc hallarmúrinn; en í því gekk at drottningin, mófcir mín, ok bafc mér lífs, Jarl neitti því, ok mælti sífcan: „„Mefc því ek ætla at taka þik mér til drottningar, þá mun ek eigi drepa hann fyrir augum þér“". Jarl bafc menn sína sökkva mér1 í sjávardjúp fjarri löndum, ok höggva mik þar ok færa honum blófc mitt. Til þess urfcu menn eigi fúsir, því flestir hugfcu hefnd fyrir koma. Ilirfcmenn tveir eru nefndir; hét ann- arr Ilringr, en annarr Eilífr; þeir höífcu lengi ver- it mefc föfcur mínum, ok þjónat honum trúliga. þeir bufcust til þess verks, ok var oss fenginn einn bátr. Réru þeir mefc mik undan landi. þá mælti Hringr: ,„,þat er vili okkar brœfcra, at gefa þér líf, þó vit vitum þat okkarn bana““. Þeir tóku mér blófc, ok létu koma í ker eitt. Sífcan fluttu ') raér tekife eptir B, í stafc honum í A.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.