loading/hleð
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
}>ja]ar-Jóni. 37 skulu á komnir menn þínir allir. En fyrir ofan völluna eru dyrr, þær er ek hefi á fjallinu grafit. Nú vil ek vita, hvort þú hefir at geyma hringinn Gáinn, síhan þú lézt hann á hönd þér“. Eiríkr sagö- ist víst varSveita hann. Jón mælti: „Vissa ek, at þú tókt hann af hendinni, ok vilda ek reyna vizku þína; en ef jarl setr þingit, þá skaltu ganga vopn- lauss fyrir jarlmeb ágæta gripi ok hringinn í hendi. .Tarl mun kenna hringinn, ok ætla, at þú munir vilja gefa honum; hann nmn því af sér taka hjálm- inn Œgi ok sverbit; þá skaltu þat taka, ok taka til rásar ok freista, ef þú kemst á skip þitt. þar liggr viö líf þitt ok aubna, ef þú náir gripunum, því þá fær þú meb aubnu jarls, en þó er liann eigi at sinni feigr. En í því þú görir þetta, þá mun ek ofan hleypa vatninu úr fjallinu á libjarls; þar mun fylgja meb skip á hvelum; skal ek þat annast, at þar sé á mófeir mín ok systir, Rogerus ok Robgeir; skulum vit þá halda til Vallands. En ef þú náir gripunum, skaltu varast, at líta aptr, en þingit skaltu stefnt hafa á þriggja nátta fresti“. Eptir þetta skiljast þeir við þær mcb mikilli blíbu; ok þá þeir komafram úr stofunni, gekk jarl í annan enda jarÖhússins. Jón hleypti úr jarbhússþilinu lausafjölum tveimr, ok gengu þar í skot eitt, ok létu aptr í fjalirnar. Jarl mælti: „Hvat skall inn- ar í diinmuna". Rogerus mælti: „í>ær skelldu hur&inni". Gengu þá hvorir sinn veg. Skildu þeir Jón ok Eiríkr meb svo fallinni rábagörb.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.