loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 Sagan af borgarmanna, sem höíubstaferinn var, ok þeim mundi minnisstœbr mannskabinn, er sífeast höfbu fengit. Var þetta nú stabfest, at í kaupstabnum skyldi þingit sett. 21. Ro&bert lætr nú blása til þings í kaupstabn- um, ok hefir nú mjök fjölmennt. þangat lét hann til bjóba mörgu fólki, er nærri var, ok fara átti yfir þau stóru vötn, sem úr fjallinu féllu, ok var þat lengi dags, at allr hans lýbr komst hvergi, því at skip voru öll meidd, þau er í borginni voru. Fengu sumir sér smábáta ebr flota, ok fluttust þar á, ok réru á bátskipunum fyrir fram- an straumana um sundin. Gaf Rofcbert þetta ráb til, ok dvaldi þat mjök fyrir þeim. Mjök var álibinn dagrinn, þá þingit var sett, en þat var þó mjök fjölmennt, því at sumir áttu at sjá eptir frændum, en sumir eptir vinum; en þeir menn, sem Jón hafbi fest í trúnabi vife sik, var bannat af honum, at sœkja til þinganna, ok fengu þeir því engan mannskafea, en hinir mestan, borgar-menn ok bœjar, þeir sem cigi voru varafeir vife. Nú stendr upp Rofebert, ok mælti: „þat er öllum mönnum kunnugt, hvern mannskafea, fjár— skafea ok penningatjón vér höfuni fengit af þeim illa svikara, er Eiríkr nefndist, ok þeim fleirum, sem í brögfeum hafa verit mefe honum; er yfer eigi ú- kunnigt, hversu ek setta á stofn vife hann, ok hversu hann sveik mik, ok sagfeist vilja gefa mér gjafir, ok fór þar um mörgum fögrum orfeum ok sviksamlig-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.