loading/hleð
(54) Blaðsíða 50 (54) Blaðsíða 50
50 Sagan af at af honura mátti sjá yfir allt landit ok langt á sjá út, ef úfribr i'œri at. þenna turn haffei Rob- bert jarl göra látib, at ef svo kynni at vcrBa, at borgin væri unnin, skyldi hann úr turninuin verj- ast. Svo var þessi turn gör&r meí) miklum hag- leik, at engi maÖr sá ráS, hvernig hann mætti vinn- ast. Svo segja menn, at steinmúrinn hafi verit 60 faöma hár, en 80 faöma á hvern veginn, 10 fabma þykkr. Upp af steinmúrnum var görr glœsiligr turn ok meb skyggbum glergluggum, glœstr víBa meí> gulli ok silfri, þar sem bœta þótti, skorinn ok skrifabr utan ok innan meb ágætum meistaradómi. Upp af turnin- um var einn vebrviti, ok fest viB flug af gullofnu pelli, í þá mynd sem merki. Turninn var kringl- óttr innan, ok snúinn upp pöllum sem kufungr, ok átti þar upp at ganga. þar svaf RoBbert jarl í hverja nátt nieíi 100 manna. Hann hafBi látiB til þessar smíbar taka þegar um vorit, er þeir Jón ok Eiríkr voru í burtu, ok látib at vera sumarit ok vetrinn, til þess þar var komit. því goröi hann svo, at liann vildi ekki eiga undir landsmönnum, því at honum sýndust þeir útrúligir, ef Jón kœmi til. þá voru 3 nætr til þess, at allr herr Robberts jarls skyldi kominn í Kastellamborg, sá sem til leioangrs var retlaBr. Yar þat liB betr viljaB Jóni Sypdagssyni, en RoBbert jarli. 24. Nú er frá þeirn Eiríki ok Jóni at segja, at þeim gefr vel byri, ok ferr engi njósn fyrir þeim. Sigla þeir nú at HólmgarBi um nátt eina, þrim nátt-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 50
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.