loading/hleð
(55) Blaðsíða 51 (55) Blaðsíða 51
f)jaliir-JÓHÍ. 51 um fyrr en liö Robberts jarls skyldi komit í borg- ina Kastellam. Þá baub Jón Eiríki, livort hann vildi heldr setjast um borgina, ok hætta á, hvort Robbert jarl berfcist vib þá, efer vildi hann leggja undir sik kaupstabinn, svo at jarl fetti þar einkis styrks von; ,,því at fólkit mun oss títryggt, er ábr hefir fengit af oss mannskabann“. Eiríkr kýss, at setjast um borgina, „ok lízt mér, sem vér munim eigi of li&margir, ef^ jarl vill berjast. Skipta þeir ntí libi. Hleypti Jón nici) sína sveit inn í kaup- bœinn. Bœjarmenn höfbu skipazt í fylkingar ok vopnazt, ok varb þar vibnám nokkut. En meb því Jón haíbi frítt liu ok mikit, hallabi skjótt á bœjar- mennina. Jón gekk vel fram, ok hjó til beggja lianda, svo allt hrökk undan. Kom svo, at allir gengu á hönd Jóni, ok veittu honum tryggbir. Þat er sagt, at Robbert liafi gengit þessa nátt til sal- ernis. Hann hafbi sét út ufn glugga einn, at skipa- llotinn var kominn at landi, ok mikinn her fara at borginni, ok bardagann í kaupbœnum. Hann bab þá vekja upþ borgarlýbinn, ok bab alla menn vopna sik, „ok er oss eigi ofrefli at eiga vib flokk þenna, sem hér er kominn; berjumst1 djarf- liga, látum um2 skipta, ábr kaupstabrinn verbr unninn, ok verba svo þeim at Iibi“. Ok ríbr nú jarlinn Robbert tít af borginni ineb öllu libi sínu. 25. Eiríkr sér ntí, at jarl vill berjast; fylkir liann þegar sínu libi; lýstr þar nú í harban bar- ') búumst, A. 2) oss, A. I'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 51
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.