loading/hleð
(58) Blaðsíða 54 (58) Blaðsíða 54
54 Sagan af manna. Jón baö handtaka þá alla. Hann gekk sjálfr upp eptir turninum, ok í ofanverfean, ok um öll herbergi, ok fann ekki. þeir gengu þá at einu húsi; þar var fyrir hurb af járni ok felld í marm- aravegginn, ok læst svo aptr. Jón höggr upp lás- ana, en brýtr lokurnar, stökkr þá upp hurbin. þat hús var altjaldat meb gullsaumubum vefjum1. þar hvíldi jarl ok tveir sveinar hjá honum. Robbert heyrli brestinn, er Jón hjó frá lásinn, ok vaknabi af svefni ok tók til vopna sinna. I því gengu þeir Jón inn í húsit. Tóku þeir þar Robbert jarl hönd- um, því hann fékk engi undanbrögö haft, því at hann hugsafei, at þangat mundi engi úfrifearmabr komast mega. Sýndi liann þó áfer ágæta vörn, en hann fengist handtekinn, en kom at því, sem mælt er, at „engi má viö margnum". 26. Nú ganga þeir Eiríkr ok Jón ofan úr turn- inum, ok hafbi meb sér jarl bundinn, ok marga menn abra. Komu út í borgina, olc var þar margt iib fyrir af borgarmönnum, því at þeir Robgeir ok Rogerus höfbu komit á stefnulagi vib lýbinn. En sem þeir sjá Jón undir þeim ágæta hjálmi Œgi, vöxt hans ok vænleik, ok allt hans fólk honum þjónanda, en Rofcbert bundinn ok yfirkominn mak- liga fyrir sín svik, þá lagíd allr borgarlýbr2 sitt mál á vald Jóns, ok voru margir til þess allfúsir, er áör höfbu þjónat föbur hans, ok þótti þetta mik- it einnar nætr verk, er Jón haföi unnit. Eptir um *) pamiig A; hin reflum. *) lýbr bœtt inn í eptir B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.