loading/hleð
(59) Blaðsíða 55 (59) Blaðsíða 55
fjjalar-Jóni. 55 morguninn lét liann stefna þing mjök fjölmennt, ok rœbir þá um vib vini sína, hvern daubdaga Rob- bert skyldi hafa, en um þat urfeu menn eigi ásáttir. Jón mælti þá: „þat er makligt, at Iíobbert fái þann daubdaga, er hann valdi þeim Hringi ok Eilífi, fyrir þat þeir tóku mik eigi af lífi“. Létu þeir þá göra tvo elda, ok setja RoSbert þar í milli bundinn, ok lauk þar hans lífdögum. Sögbu margir lionum þann dauba makligan fyrir sín svik, ok er þat mál manna, at eigi hafi verit þvílfkr svikari, sem Robbert. Gengu nú allir á hönd Jóni um allt landit, ok svo þat lii. sem til herferbar var ætlat meb Robbert. Urbu allir Jóni fegnir, ok þóttust menn hann úr helju heimt hafa úr1 svo mörgum þrautum ok lífsitóska, sem hann hafbi í komit, ok svo mörgum mannraun- um, sem yfir liann haföi drifit; unna honum marg- ir hugástum, ok einkum þeir menn, sem þjónat liöfbu föÖur hans. Ok er hann þóttist fullkominn í ró, sendir hann aptr allt lifeit, sem Eiríkr átti, nema fimm skip, ok gefr öllum höfÖingjum stórar gjafir fyrir libveizlu vib hann. Varb hann af slík- um hlutum harbla vinsæll, ok bábu honum allir góbs. Einn tíma kemr Jón at máli vib Eirík, ok sagbist, vilja fara út yfir haf til Grikklands, ok efna heit sín, ok sœkja helga stabi. Eiríkr sagbi þat gott ráb. Létu nú búa ferb sína allskrautliga at skip- um ok vopnum, en þeir Robgeir ok Rogerus skyldu hafa landvörn á meban. Ilalda þeir nú fyrst til *) ú r bœtt inn í eptir B, C.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.