loading/hleð
(61) Blaðsíða 57 (61) Blaðsíða 57
J)jalar-JÓDÍ. ;> i Konrábr konungr ok Vilhjálmr keisari son hans gáfu þeirn blífct orloi', þar meb ágætar gjafir ok vináttu sína. Síban sigldu þeir til Frakklands, ok fundu Illöbvi konung; fagnar hann vel Eiríki l'rænda sínum meí) allri makt ok virÖingu, ok öllum þeim; virbast þeir konungi, sem öllum öbrum mönnum, hit mesta afbragb annarra manna fyrir afls sakir, vizku, vænleiks olc allrar atgörvi. Jafnan lét Illöb- vir konungr hafa burtreiÖir, skot ok sund ok aörar íþróttir. Reyndist Eiríkr jafnan hinum mestu ridd- urum jafn ok framar í öllum íþróttum, en Jón má vib engan þreyta sakir afls ok karlmennsku; vann liann því langt yfir alla sérhverjar íþróttir, skot, sund, turníment, ok allar listir aÖrar, sem þar var vant at fremja. 28. Nú er þat eigi sagt, hversu lengi þeir fóst- brœbr voru í Frakklandi, en hins er getib, at meb vegligum gjöfum voru þeir út leystir ok allri rausn. þaban siglduþeir til Flandren; var þeim þar fagn- at íorkunnar-vel. Varb Jón þess víss, at dauÖr varPhilippus konungr, móíiurfabir hans, ensonhans liafbi tekit konungdóminn; enþessi hinn ungi kon- ungr hafbi eigi frétt til Jóns af Ilólmgarbaríki lengi. Ok sem Jón sagbi honum æfisögu sína, ok hvar þá var komit, varb af nýju fagnafundr meb þeirn, ok þótti honum Jón hafa mikla gæfu til borit, at hann skyldi úr hafa komizt svo miklum ok mörgum naub- um, sem hann haföi í komit. Voru þeir þar um vetrinn meb hinum mesta fagnabi. Ok sem sumar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 57
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.