loading/hleð
(64) Blaðsíða 60 (64) Blaðsíða 60
60 Sagan af því þingi talar hann langt erindi ok snjallt, þakk- andi öllum lýö þá hollustu, sem honum haföi veitt verit alla tíma sinnar ríkisstjórnar; sagöi ok, at hann var þá mjök hrumr af elli, en átti eptir eina dótt- ur, er stóö til alls arfs ok auöœfa eptir hann, ok hún var gipt þeim manni, er hann vissi göfugast- an í þeim löndum. „Ok því gef ek nú", segir konungr, „Jóni upp ríkit ok þar meb konungsnafn, bibjandi alla ok sérhvern, ríkan ok fátœkan, at vera honum liollr ok trúr, greibugan ok góövilja&an, sem röskva þegna réttum konungi". Lauk konungr svo rnáli, at allir játuÖu Jóni fullri hlýöni. Gengu til lianda Jóni konungar ok hertugar, barónar okjarl- ar, ok sóru honurn trúnaö, ok eptir þat riddarar ok ríkismenn, ok at síöustu Öll alþýöan, ok sleit meö því þinginu; en brullaupsveizlan stóö yfir hálf- an mánuö, ok at henni aflibinni, gaf Jón konungr öllum ágætar gjafir, hverjum eptir sinni virbingu. Gaf Jón konungr þá RoÖgeir ok Roger þat jarls- ríki, er hann erföi eptir föbur sinn, en Jón var nú höfubkonungr yfir öllu Hólmgaröaríki, ok átti mörg börn viö drottningu sinni, ok uröu þat allir hinir göfugustu rnenn, er frá honum komu. En af Eiríki er þat at segja, at hann heldr heirn til Vallands, áör út leystr af Jóni konungi meö ágætum ok kon- ungligum gersimum. Ok sem hann heim kemr, verör konungrinn faÖir hans ok drottningarnar haröla fegn- ar, ok iitlu síöar andast Vilhjálmr konungr. Tekr þá Eiríkr viö ríkisstjórn ok könungdómi, ok var þat
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 60
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.