loading/hleð
(2) Kápa (2) Kápa
/ þessari plötuskrá, sem tekin er saman af Ólafi Jónssyni, deildarstjóra i hljómplötudeild Fálkans h.f., eru 175 íslenzkar hljómplötur, með um 50 hljómsveiíum og undirleikurum. — Islenzku lögin eru 140, auk mikih fjölda af lögum eftir er- lenda höfunda, sem flest eru með ulenzkum texta. Skránni er skipt í 5 aðalkafla, þ. e.: 1. Einsöngur; 2. Kvartettar og kórar; 3. Sígild tónlist (píanó, orgel, cello og hljómsveitir); 4. Dans- og dægurlög; 5. Ýmsar plötur (upplestur, rímur o. fl). Þá eru í skránni nokkrar upplýsingar um helztu listamenn- ina, skrá yfir íslenzku lögin efúr stafrófsröð og númeraskrá. Á forsíðu er mynd af Gísla Magnússyni, píanóleikara, en hann hefur leikið á fyrstu íslenzku 33ja snúninga hljómplöi- una (Ix>ng Play). Þá eru í skránni tvær aðrar L. P. plötur, rneð Rögnvaldi Sigurjónssyni og dr. Páli Isólfssyni og ein hljómplata 45 snúninga „Extended Play“ með Guðrúnu Á. Símonar. Við vonum að þessi skrá geti orðið yður til nokkurrar að- stöðar um val á íslenzkum hljómplötum, hvort sem það er fyrir yður sjálfan eða gjöf til vina yðar, heima eða erlendis. Eins og áður munum við sjá um innpökkun á hljómplötum til útsendingar, einnig munum við útvega allar fáanlegw plötur íslenzkar og senda í póstkröfu um allt land. Reykjavík í desember 1956. F Á L K IN N h. f. (hljómplötudeild). Sími 8 16 70. Aðalumböð fyrir:


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (2) Kápa
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.