loading/hleð
(22) Blaðsíða 20 (22) Blaðsíða 20
DANS- OG DÆGURLÖG ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR KVGIBJÖRG SMITII. „Hljómplötustjarnan" Ingibjörg Smith er fædd hér i Reykjavík 23. marz 1929. Dvaldi nokkur ár í Ameríku (Alaska) og sigraði þar í keppni dægurlagasöngvara. Eftir að hún kom heim söng hún I samkomuhúsinu „Röðull" og kom fram i útvarpsþætti Jónasar Jónas- sonar. Einnig söng hún á hljómleikum og dansleikjum. Með íyrstu plötunni, „Við gengum tvö", hefur hún skipað sér í röð okkar vinsælustu og beztu dægurlaga- söngvara. JOR 234 Oft ég spurði mömmu .... Texti: Loftur (Que sera, sera) Kom, nótt (Ivory tower) .. Texti: Loftur JOR 227 Við gengum tvö.............FríSrik Jónsson — N. N. Draumljóð.................Texti: Loftur (Song of the dreamer) Steinnnn Bjarnadóttlr. er þekktari sem leikkona en dægurlagasöngkona, enda hefur hún starfað meira á þvi sviði, en elns og heyra má á þessari plötu, hefur hún ótviræða hæfileika sem 4ægurlagasöngkona. JOR223 Þú hvarfst ú brott............Texti: Loftur (Some of these days) Aðeins þetta kvöld..........Texti: Loftur (Gigolette) Lelkbrœður, söngkvartett. Gunnar Einarsson, 1. tenór; Ástvaldur Magnússon, 2. tenór; Torfi Magnússon, 1. bassi; Friðjón Þórðarson, 2. bassl. Undirleikur: Hljðmsveit Magnúsar Péturssonar. P 113 Fiskimannaljóð frá Capri. . G. Winkler — FriSjón ÞórSarson Borgin við sæinn...............R. M. Siegel — FríSjón ÞórSarson 20


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.