loading/hleð
(23) Blaðsíða 21 (23) Blaðsíða 21
ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR DANS- OG DÆGURLÖG SIIiHi .V JÓNSDÓTTIU er ein af okkar beztu dægurlagasöngkonum, er fædd i Reykjavík 1930. Árið 1945 stofnaði hún, ásamt fjörum öðrum ungum stúlkum, söngkvintettinn Öskubuskur, er starfaðl i nokkur ár og kom víða fram. Árið 1946 kom Sigrún fyrst fram sem einsöngvari með hljómsveit Gunn- ars Ormslev. Síðan hefur hún sungið með ýmsum hljóm- C sveltum. Árið 1955 fór Sigrún með K.K.-sextettinum til Þýzkalands, en þar störfuðu þau í fjóra mánuði á ýms- um stöðum. Einnig komu þau fram danska útvarpinu. JOR 235 Gleymdu því aldrei.........Stgr. Sigfússon — Stgr. Sigfússon Blærinn og ég..............Texti: Egill Bjarnason (The breeze and I) Sigrún Jónsdóttir & Ragnar Bjarnason: P 106 Stína, ó, Stina............Árni Isleifsson —- A. ASalsteinsson Heyrðu lagið...............Texti: Jón SigurSsson Ingibjörg I»orbergs er fædd í Reykjavík 25. okt. 1927. Hóf nám i klarinet- leik, pianóleik og tónfræði i Tónlistarskólanum í Reykja- vík og útskrifaðist þaðan 1952. Ingibjörg hefur sungið í ýmsum kórum og komið fram sem dægurlagasöngvari, bæði heima og erlendis. Hún hefur og samið nokkur lög, sem vakið hafa athygli. ^ JOR 202 Bangsimonlög ...............Ingibjörg Þorbergs — Helga Valtýsd... Litli vin..................Al Jolson — Freysteinn Gunnarsson P 102 Nótt ......................Arni lsleifsson All of me..................(SungiS af Ragnari Bjarnasyni) Ingibjörg Þorbergs & Smárakvartettinn: JOR201 Játning ....................Sigfús Halldórsson — Tómas Guöm. Hrislan og lækurinn........Ingi T. Lárusson — Páll Ólafsson Gestnr Þorgrímsson. Hann er elnn af vinsælu skemmtikröftum landsins, og þá ekki sizt sem eftirhermu- söngvari, en slíkir menn hafa ávallt þótt aufúsugestir hvar sem þeir hafa komið, enda er þessi plata ómissandi I plötusafnið. Undirl. annast hljómsv. M. Péturssonar. P 109 Á Lækjartorgi ..........Texti: GuSmundur SigurÖsson (Wonderful Copenhagen) Rómíó og Júlía...........Texti: Gestur Þorgrimsson 21


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.