
(23) Blaðsíða 21
ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR
DANS- OG DÆGURLÖG
SIIiHi .V JÓNSDÓTTIU
er ein af okkar beztu dægurlagasöngkonum, er fædd i
Reykjavík 1930. Árið 1945 stofnaði hún, ásamt fjörum
öðrum ungum stúlkum, söngkvintettinn Öskubuskur, er
starfaðl i nokkur ár og kom víða fram. Árið 1946 kom
Sigrún fyrst fram sem einsöngvari með hljómsveit Gunn-
ars Ormslev. Síðan hefur hún sungið með ýmsum hljóm-
C sveltum. Árið 1955 fór Sigrún með K.K.-sextettinum til
Þýzkalands, en þar störfuðu þau í fjóra mánuði á ýms-
um stöðum. Einnig komu þau fram danska útvarpinu.
JOR 235 Gleymdu því aldrei.........Stgr. Sigfússon — Stgr. Sigfússon
Blærinn og ég..............Texti: Egill Bjarnason
(The breeze and I)
Sigrún Jónsdóttir & Ragnar Bjarnason:
P 106 Stína, ó, Stina............Árni Isleifsson —- A. ASalsteinsson
Heyrðu lagið...............Texti: Jón SigurSsson
Ingibjörg I»orbergs
er fædd í Reykjavík 25. okt. 1927. Hóf nám i klarinet-
leik, pianóleik og tónfræði i Tónlistarskólanum í Reykja-
vík og útskrifaðist þaðan 1952. Ingibjörg hefur sungið í
ýmsum kórum og komið fram sem dægurlagasöngvari,
bæði heima og erlendis. Hún hefur og samið nokkur
lög, sem vakið hafa athygli.
^ JOR 202 Bangsimonlög ...............Ingibjörg Þorbergs — Helga Valtýsd...
Litli vin..................Al Jolson — Freysteinn Gunnarsson
P 102 Nótt ......................Arni lsleifsson
All of me..................(SungiS af Ragnari Bjarnasyni)
Ingibjörg Þorbergs & Smárakvartettinn:
JOR201 Játning ....................Sigfús Halldórsson — Tómas Guöm.
Hrislan og lækurinn........Ingi T. Lárusson — Páll Ólafsson
Gestnr Þorgrímsson.
Hann er elnn af vinsælu skemmtikröftum landsins, og þá ekki sizt sem eftirhermu-
söngvari, en slíkir menn hafa ávallt þótt aufúsugestir hvar sem þeir hafa komið,
enda er þessi plata ómissandi I plötusafnið. Undirl. annast hljómsv. M. Péturssonar.
P 109 Á Lækjartorgi ..........Texti: GuSmundur SigurÖsson
(Wonderful Copenhagen)
Rómíó og Júlía...........Texti: Gestur Þorgrimsson
21
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald