loading/hleð
(24) Blaðsíða 22 (24) Blaðsíða 22
DANS- OG DÆGURLÖG ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR Ragnar Bjarnason. Hann er sonur hins kunna hljóðfæraleikara og tón- skálds Bjarna heitins Böðvarssonar. Ragnar byrjaði ung- ur að leika á trommur, seinna gerðist hann einnig dægur- lagasöngvari með ágætum árangri eins og heyra má á eftirtöldum Tonika-plötum. P 100 í faðmi dalsins........ í draumi meS þér....... (I’m walking behind you) P105 Anna ................... Anna í Hlíð............ P 102 All of me................. Nótt .................. P 106 Stina, ó, Stina.......... Heyrðu lagið............. Texti: Bjarm Gíslason Texti: EKE Texti: EKE Texti: EKE Sungifi á ensku (Sungifi af Ingibjörgu Þorbergs) Árni Isleifsson — A. ASalsteinsson Texti: Jón Sigurfisson TORALF TOLLEFSEX Hann er heimsfrægur harmonikusniilingur, fæddur í Glemmen i Noregi árið 1914. Hefur komið tvisvar til ís- lands i hljómleikaerindum, og plötiur með honum hafa náð mikllli útbreiðslu. — Tollefsen lék inn á eftirfarandi hljómplötur sérstaklega fyrir Fálk.ann og útsetti lögin sjálfur. DC 658 Syrpa af islenzkum dægurlögum: Hreðavatnsvalsinn . ......Reynir Geirs Tondeleyo ................Sigfús Halldórsson Æskuminning ..............Ágúst Pétursson Á kvöldvökunni . .........Jan Moravek MC 3432 Óli lokbrá..................Carl Billich Stýrimannavalsinn ........MarcUSSOn 22


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.