loading/hleð
(3) Blaðsíða 1 (3) Blaðsíða 1
ISLENZKAR HLJÓMPLÖTUR EINSÖNGUR KRISTJÁNSSOX, ðperusöngvarl, tenór. Fæddur 1910 i Reykjavik. Stúdent 1930: Söngnám í Vín og Dresden. Hefur sungið við óperurnar i Dresden, Stuttgart, Duisburg, Hamborg, Berlin, Múnchen, Vin. Stokkhölmi, og siðan 1949 við Kgl. leikhúsið i Kaup- mannahöfn. Hefur sungið hérna heima í óperettunum ..Leðurblakan” eftir J. Strauss og ,,Káta ekkjan" eftir » Lehár, og i óperunni ,,La Traviata“, sem uppfærðar hafa verið í Þjóðleikhúsinu. Óperuhlutverk Einars, stór og smá, eru um eltt hundrað. — Hann hefur hlotið miklar vinsældir fyrir túlkun sina á islenzkum lögum og ljóðum. JOR 7 Draumalandið................Sigfús Einarsson — G. Magnússon a) Sofnar lóa .............Sigfús Einarsson — Þorst. Erlingsson b) Augun bláu ............Sigfús Einarsson — Stgr. Thorsteinsson JOR 8 Minning ....................Markús Kristjánsson — D. Stefánsson Kvöldvísa vegfaranda .... Jónas Þorbergsson — Göthe JOR 9 Vögguvísa ..................Páll Isólfsson — DavíS Stefánsson a) ísl. vögguljóð á hörpu . Jón Þórarinsson — H. K. Laxness b) Fuglinn í f jörunni .... Jón Þórarinsson — ÞjÓSvísa JOR 10 Hainraborgin ...............Sigv. Kaldalóns — DavíS Stefánsson a) Ef engill ég væri......Hallgr. Helgason — Elín Eiríksdóttir b) Lindin ................Hallgr. Helgason — P. Jakobsson JOR 11 Mamma ætlar að sofna . . . Sigv. Kaldalóns — DaviS Stefánsson a) Viltu fá minn vin að sjá Karl O. Runólfsson — Jóh. Sigurjónsson b) Gekk ég aleinn ........Karl O. Runólfsson — DaviS Stefánsson JOR 12 Komdu, komdu kiðlingur . Emil Thoroddsen — ÞjóSvisa Kveðjur ............................Emil Thoroddsen — Petsold JO 41 I dag skein sól...........Páll Isólfsson — DaviS Stefánsson „ Kirkjuhvoll ..............Árrd Thorsteinsson — GuSm. GuSm.ss. JO 45 Bikarinn .................Markús Kristjánsson — Jóh. Sigurjónss. Söknuður ...................Hallgr. Helgason — S. SigurSsson DI 1102 Sprcttur ...................Sv. Sveinbjörnsson — H. Hafstein Heiðbláa f jólnn mín fríða . Þórarinn Jónsson — Páll Jórtsson Giwvn PÁLSSOX, tenór. Er fæddur 4 Akureyrl 1902. Stundaöl söngnám i Bandarikjunum. Hefur haldlð hljóm- lelka þar og elnnlg hér heima. Hann hefur og verlð einsöngvarl meö Karlakór Reykjavikur og Karlakórnum Geysi á Akureyri. X 6037 Sjá dagar koma ..........Sig. ÞórSarson — DavíS Stefánsson Vögguvísa Schubert (SungiS af Karlakór Reykjavíkur) 1


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 1
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.