loading/hleð
(5) Blaðsíða 3 (5) Blaðsíða 3
ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR EINSÖNGUR PÉTUR A. JÓNSSON, óperusöngvari, tenór. Fæddur 21. des. 1884. Stúdent 1906. Stundaði tannlækna- nám í Kaupm.höfn í fjögur ár. Jafnframt þvi stundaði hann söngnám á sama stað og síðar i Berlín. Var óperu- söngvari i Þýzkalandi frá 1914—1932, og söng um 60 óperuhlutverk, m. a. Walter í „Meistarasöngvunum", Lohengrin í ,,Lohengrin“, Tannhauser i ,,Tannhauser“, Radames i ,,Aida“, Manrico i ,,I1 Trovatore" og Pedro í , .Dalurinn". — Eftir að Pétur kom heim frá Þýzkalandi söng hann í nokkrum óperettum í Iðnó, ennfremur hélt hann hijómleika víða um land og söng með kórum. — Pétur söng inn á um 50 hljómplötur, sem flestar voru gefnar út hjá His Master’s Volce (fyrsta platan kom út 1907). Hann andaðlst í Reykjavik 1956, og með honum íéll í valinn okkar frægasti óperusöngvari. X 918 Ó, Guð vors lands....... Eldgamla ísafold......... X2816 Ó, GuS vors lands........ Lofsöngur ............... Z 182 Blómaarían .............. Stjörnur ljómuðu á lofti . . Z 183 Gralsöngurinn ........... SigurljóS Walters ....... Sv. Sveinbjörnsson — Matt. Jochumss. Enskst lag — Bj. Thorarensen Sv. Sveinbjörnsson — Matt. Jochumss. L. v. Beethoven — Isl. þýÖing úr óp. Carmen eftir Bizet úr óp. Tosca eftir Puccini úr óp. Lohengrin eftir Wagner úr óp. Meistarasöngvaramir e. Wagner ÞORSTEINN IIAMESSON, óperusöngvari, tenór. Er fæddur árið 1917. Söngnám hjá Sigurði Birkis og síðar 1 London. Söng vlð óperur 1 Englandi 1948—1954. Helztu hlutverk hans eru: Radames í ,,Aida“, Florestan í ,,Fidelio“, Lohengrin I „Lohengrin", Drum Major í „Wossek”, Herodes i „Salome”, Don Jose i „Carmen” og Samson í „Samson og Dalila”. Héma heima hefur Þorsteinn sungið Canio i óperunni „I Pagliacci”, sem sýnd var i Þjóðleikhúsinu. JORX 101 Sverrir konungur ....... Sv. Sveinbjörnsson — Grimur Thomsen Vetur ......................Sv. Sveinbjörnsson — Grimur Thomsen SIGI ROI R MARKAN, baryton. Var einn af stofnendum Tónlistarfélagsins og söng á vegum þess. Einnig hélt hann sjálfstæða hljómleika og kom víða fram sem einsöngvari, m. a. i óperettum. DI1021 Nótt .........................Árni Thorsteinsson Söngur víkinganna...........Árni Thorsteinsson 3


Skrá yfir íslenzkar hljómplötur

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skrá yfir íslenzkar hljómplötur
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1

Tengja á þessa síðu: (5) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/f18ccbeb-93b8-42d6-9cac-04a3fec605d1/0/5

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.