
(18) Blaðsíða 16
Talið er víst, að aðgerðir kvenna hafi átt einna drýgstan þátt í því, að það tókst að
koma í veg fyrir að frumvarpið yrði samþykkt. Það var dregið til baka og næsta
haust var lagt fram nýtt ffumvarp, sem fól í sér hreina sérskömin launatekna og náði
það fram að ganga 1978. 62) Því er svo hér við að bæta, að breytíng sú, sem gerð
var á skattlagningareglum 1984 varð til þess að færa þær aftur meir til samsköttunar
hjóna. 63)
vm. Nókkvrhöftióatrióiflögtimirp
í íslenzkri löggjöf er lítíð fjallað um kjör og aðstæður kvenna, sem stunduðu
láglaunastörf eða heimilisstörf. Aðallega var um að ræða að tiyggja vinnukraft og
koma í veg fyrir misnotkun hans. Hinsvegar var aðgangur að störfum, sem kröfðust
menntunar og höfðu ábyrgð í för með sér erfiðari konum en körlum og ýmsar
takmarkanir í menntakerfinu gerðu einungis ráð fyrir körlum f viss störf.
Höfuðreglan fyrir bieytingum á löggjöfinni var að afnema ákvæði, sem mismunuðu
mönnum vegna kynfeiðis. Formlegt lagalegt jafnrétti var takmarkið. Lögin veittu
réttindi en bentu ekki á aðferðir til að nota réttíndin og lítíð var gert af hálfu
samfélagsins til að örva konur til að nota réttíndin. Lögin byggðu á þeim viðhorfum,
að konur ffamfærðu sig í hjónabandinu en ekki með launavinnu. Þau byggðu
ennfremur á þeim viðhorfum, að fjölskyldan kæmist af með einar tekjur, þ.e.
mannsins. Vinna húsmóður var ólaunuð og fór fram á heimilinu. Lögin undirstrika
það, að giftar konur með böm ættu ekki að stunda launavinnu utan heimilis, og það
er fyrst 1973 að sett vom lög um hlutdeild ríkisins f byggingu og rekstri
dagvistunarstofnana. 64) Slík löggjöf er afleiðing af þvf, að giftar konur stunda
launavinnu utan heimilis og þar með komin þörf fyrir dagvistunarstofnanir.
Hvaða orsakir liggja að baki breytingum á löggjöfinni? Hvaða atriði skýra það,
að löggjöfinni var smám saman breytt í átt að formlegra jafniéttí karla og kvenna?
Byggist réttur kvenna á þörfum samfélagsins á hveijum tíma? Það er ljóst, að
efnahagsleg og tæknileg þróun leiddi til þess að löggjöfin frá miðri 19. öld settí
einstaklinga beggja kynja jafnt á æ fleiri sviðum. Þörfin á annarskonar vinnukraftí
en í bændaþjóðfélaginu gerði það að verkum, að æskilegt var að afnema hindranir,
sem voru á þátttöku kvenna í launavinnu. Þörfin á ódýrum vinnukrafti, sem
konumar vissulega vom, leiddi tíl þess, að gera varð þeim mögulegt að afla sér
menntunar, myndugleika og að ráða yfir eigin tekjum. Þau viðhorf voru alltaf
ríkjandi, að giftar konur ættu ekki að stunda launavinnu, ef það væri ekki
lífsnauðsynlegt vegna afkomu fjölskyldunnar. Launavinna var talin tímabundið
ástand líka þegar um ógiftar konur var að ræða. Hjónabandið var eftir sem áður
endanlegt markmið kvenna. Vanalega voru þessi viðhorf rökstudd með minni
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Kvarði
(26) Litaspjald