loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 sambandi og sambúð hjónanna. Eg gjöri það af ásettu ráði að minnast á þetta liér, af því að það er venjulega maðurinn, sem meira ræð- ur um stofnun hjónabandsins, heldur enn kon- an. Eins og góður maður lætur konu sína njóta frjálsræðis og gjörir henni jafnhátt undir höfði í öllu sem sjálfum sér, eins er þessu gagnstætt liáttað með suma menn. Það er alveg ómögulegt að neita því, að sumir menn halda konum sínum í því þrældómsástandi, að þær hvorki mega um frjálst höfuð strjúka, né fá að liafa eyrisvirði undir hendi. Einlæg hjónaást er iíka miklu óvíðar til enn við mætti búast í fyrsta áliti. En hér kernur nú til á- lita, hvernig hjónaböndin eru almennt undir komin; og virðist mér, er eg skoða það, sem það séu einkum 4 höfuðástæður að hjónabönd- um venjulega. Sumir giptast af hreinum og náttúrlegum ástæðum, með öðrum orðum, af kærleika; og þeir eru eflaust margir, sem bet- ur fer. Sumir giptast af því, að þeim þykir heimanmundur og væntanlegur arfur stúlkunn- ar fagur og girnilegur sem eplið konunni forð- um. Sumir giptast af því, að þeir vilja heldur sofa sem frjálsir menn í sama rúminu og bú- stýran eða æðsta vinnukonan; svo fylgja því þá líka smáhagsmunir, bæði það, að ekki þarf að gjalda henni ráðskonukaup og að börnin, sem þau kunna að eignast, ganga til arfs og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.