loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 Þannig er nú staða sumra húsmæðra. Það er langt frá mér að segja það, að það sé svona allt af; en því miður — það er of opt þannig * eða þessu líkt, já og stundum miklu verra; og eg er viss um það, að það eru sumir bændur, sem finna og sjá það glögglega, að staða og spor kvenna þeirra er óhæfileg og engum manni boðleg; já, mér þykir ekkert ólíklegt, að þeir vildu heldur sumir fara nokkra daga í tukthúsið, heldur enn að standa alla æfi í sporum konunnar sinnar. Þetta kann að þykja harður dómur og óf'agur; en hvað er um það, hann er sannur. Sannleikurinn er ekki ætíð svo glæsilegur ásýndum, en hann er jafn sann- ur fyrir það. Yér karlmennirnir skulum ekki láta okkur neina lægingju þykja, að játa það, að góð kona er ein hin bezta gjöf, sem skaparinn hefur gefið okkur. En við megum líka játa með blygðun og kinnroða, að við gjörum þær opt, of opt, að píslarvottum mannkynsins. Það á, sem betur fer, mörg kona miklu láni og hagsæld að fagna, en það býr líka mörg kona við þau eymdakjör, að því verður varla lýst eins og það er; og það er jafn torvelt að lýsa þvi, hvað sumar konur geta umborið, liðið, þolað og fyr- irgefið. Það er heimtað af þeim sumum meira enn nokkur mannlegur kraptur getur í té lát- ið. Það er heimtað af þeim, að þær séu glað-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.