loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 aðra virka; eg get ekki að því gjört, að mér detta í hug móklárarnir í Reykjavik, sem hor- aðir um hásumarið, meiddir og þreytulegir ganga undir móhripunum alla virku dagana, en eru svo brúkaðir til útreiða á sunnudögun- um, eina daginn, sem reiðingurinn og móhrip- in eru tekin af þeim. Hún á heldur engar hátíðir á árinu í sgma skilningi og aðrir menn; liátíðabrigði liennar eru bara þau, að hún verð- ur að leggja dálítið meira á sig enn endrarnær. Þó bóndin, hjúin og börnin fari til kirkju, þá kemst hún opt ekki. „Hvaða von er til að hún fari“, segir bóndinn í ógnar sakleysi. „eg held að hún eigi ekki lieimangengt“. Nei, það er líka sannast að segja, að hún á ekki heim- angengt; það bjóðast fáir til að taka á sig hlekkina þrælsins. Það er líka eins varlegt, að hafa cinhverja næringu á reiðum höndum lianda þeim, sem hafa haldið hvíldardaginn heilagan; þeir vilja hafa mat sinn og engar refjar, sem Grettir forðum. Það er leiðinlegt að þurfa að bera fram þann sannleika, að það má segja um marga konu, að brúðkaupsdagur- inn liennar liafi verið síðasti dagurinn, sem hún gat, talizt frjáls manneskja. Eg hika því ekki við að segja, að sú kona, sem getur borið þetta og þessu Iíkt með jafn- aðargeði, hún er i sannleika ímynd sjálfsafneit- unar og kærleika. Og það er svo langt frá,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.