loading/hleð
(10) Blaðsíða 2 (10) Blaðsíða 2
2 Finnboga saga. 1.—2. kap. Ásbjörn vildi eigi gipta hana. Þá er Ásbjörn var riðinn til þings um sumarit, hal'ði Skíði tekit í brott meyna með ráði l’orgerðar móð- ur hennar. Hann flutti hana til Noregs, ok gerði þar brullaup til hennar; var hann mik- ilhæfr maðr, ok átti frændr ágæta ok hina beztu kosti. En er Ásbjörn kom heim af þingi varð hann reiðr mjök, at mærin var brott tekin, bæði í’orgerði ok austmapinum; var hann iá- lyndr ok fastlyndr ok hinn mesti ólundar- maðr, ef hann yrði reiðr. 2. Nó líða nokkur misseri frá þessu; ok eitthvert sinn reið Ásbjörn til þings með menn sína. fá mælti hann til Þorgerðar: „Nú ætla ek til þings at ríða eptir vanda, en ek veit, at þá ert með barni, ok mjök framat; ná hvárt sem þat er sveinn eðr mær, þá skal eigi upp ala, heldr skal bera út þetta barn.“ Hán sagði, at hann mundi þat eigi gjöra, ,.svá vitr ok ríkr sem þú ert, því þetta væri hit úheyriligsta bragð, þó at fátækr maðr gjörði, en nú allra helztj er yðr skortir ekki góz “ Ás- björn sagði: „Þat var mer þá í hug, er þú fekkst í hendr Skíða austmanni í’órnýju dóttur okkra utan minni vitund, at ek skylda eigi fleiri börn upp ala til þess, at þú gæíir í burt fyrir utan minn vilja; ok cf þú gjörir eigi eptir þvf sem ek segi, muntu missmíði á sjá, ok allir þeir er af mfnu boði bregða, eða gjöra eigi sem ek vil vera Iáta.“ Síðan reið hann til þings. Litlu síðar fæðir jþorgerðr sveinbarnp þat var mikit ok þrifligt ok fagrt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.