loading/hleð
(100) Blaðsíða 92 (100) Blaðsíða 92
92 Finnboga gaga. 42.-43. kap. átt eba þínir synir, ok skai okkra vináttu aWri skilja rae&an vib erum báfcir uppi“. Finnbogi þakk- abi honum sína fylgd ok öli ummæli meb fögrnm orbum; hann gaf Brandi gripi þá er honum han)i gefit Jón Grikklands konungr; var þat hringr^skjöldr ok sverb ; þakkaöi Brandr houum stórliga vel, ok skiljast þeir þá allir meS hinum mesta kærleika ok blíSu. 43. þeir Ingimundarsynir bubu Finnboga. at fara vestan rír víkinni ok kaupa aptr landit at Borg í Víbidal; en hann vildi þat eigi, kvafest honum þar þykja harla gott; reib hann heim meb flokk sinn á Finnbogastabi, ok sat um kyrrt, ok þótti hann enn hafa vaxit mjök af þessum málum öllum saman. Finnbogi varb gamail mabr, ok þykkir verit bafa Iiinn mesti ágætismaÖr, bæöi á afl ok vöxt ok aila kurteisi; kemr hann ok vi& margar sögur, ok þykkir verit hafa hinn frægasti ok hinn ágætasti, iiefir ok mörg stórvirki ok þrekvirki unnit, þó at hðr sé fátt frá sagt. Er svá sagt, at hann bjó þar til clli, ok varö sóttdauíir, ok liggr at þeirri sömu • kirkju er hann let þar gjöra ok Hallfríbr kona hans. En synir þeirra urírn allir ágætir menn, ok sigldu milli landa, ok eru margar sögur fráhverjum þeirra; váru þeir vel teknir meb ríkum mönnum, hvársemþeir komu, ok þóttu vera af gildum ættum. Gunnbjörn Finnbogason kom aidri síban til Islands; gjörbist hann ríkr maSr í Noregi, ok er þar mikil ætt frá honum komin. Finnbogi unni Bergi mest sona sinna; var þat af ást þeirri, er hann hafbi vib Berg hinn rakka frænda sinn; bjó hann eptir föbur sinn á Finnbogastöbum, ok þótti hann þabra í sveitum gildasti bóndi, ok formabr annarra maíma; en bræbr hans abrir váru mjök í förura, þar til er þeir stab- festu ráb sitt, ok þóttu allir mikilhæíir menn. Ok lýk ek þar Finnbogasögu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 92
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.