loading/hleð
(13) Blaðsíða 5 (13) Blaðsíða 5
4. kap. Finnboga saga. heim af þingi, og váru honum sögð þessi tíð- indi; lðt hann vel yfir, ok var nú gott sain- þykki með þeim hjónum. Svá er sagt, at þau Gestr ok Syrpa aia upp barnit. Vex hann svá skjótt, at varla þóttu iíkindi á; svá var þat barn fagrt ok frítt, at allir hugðu þat, at aldri ætti þau Gestr þat barn. Pá spurði Gestr Syrpu, hvat sveinn þeirra skyldi heita? Hún kvað þat makligt, at liann heti Urðarköttr, þar sem hann var í urðu fundinn. Hann vóx dagvöxtum. Syrpa gjörði honum söluváðar- brækr ok hettu; hana girti hann í brækr niðr; krækil hafði hann í hendi, ok ldjóp svá út um daga; hann var þeim þarfr í öllu því er hann mátti, þau höfðu mikla ást á honum. Jþá er hann var þrevetr, var hann eigi minni en þeir at sex vetra váru gamlir. Urðarköttr rann opt til fjöru; ok var fiskimönnum vel til hans, ok hentu mikit gaman at honum; hafði hann jafnan góðar hjálpir heim til fóstru sinnar Syrpu. Opt kom hann á Eyri, ok var þar úvinsæll fyrir griðkonum Þorgerðar; barði hann þær ok krækti fætr undan þeim með staf sín- uin, en þær báöu honuin ills, ok váru harð- orðar mjök opt; sögðu þær Þorgerði; hún lagði fátt til, ok bað hann skyldi njótafóstru sinnar Syrpu, ok vera vera vel við hann. Aldregi ber hann svá fyrir augu Asbjarnar, at hann láti sem hann sjái liann, ok æmtir 1 honurn hvártki vel nð illa, en allir aðrir undr- l) Útg. æntir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.