loading/hleð
(16) Blaðsíða 8 (16) Blaðsíða 8
8 Finnboga saga. S. kap. þær taka nú fast á raóti honum, ganga at hon- um fjórar, ok varð nú mikit hark, hann dregr þær nú innar í stofuna ok gangast þar at fast; þetta þótti mönnum mikit gaman at sjá at- gang þeirra. Svá Jauk hann við, at hann felldi þær allar, ok lek þær illa. Ok þá er þau höfðu lokit leik sínum, stóð hann á gólf- inu fyrir þorgeiri í búnaði sínurn, var þat skinn- stakkr ok krækill, er hami hafði hvern dag í hendi. Þorgeirr horíði á hann langa stund, ok mælti síðan við Asbjörn: „Hverr er sveinn sjá, er her er kominn?“ Asbjörn sagði: „F*at ætla ek son þeirra Gests ok Syrpu frá Tóptum.“ forgeirr mælti: „Þat er úlíkligt, ok má þat ekki vera.“ Þá kallar hann á Urðarkött; liann gekk þegar til hans ok settist niðr á einn stokk er stóð fyrir honum. Þorgeirr mælti: „Hverr ertu skinnstakks sveinn ?“ Hann seg- ir: „Ek heiti Urðarköttr, ok em ek son þeirra Gests ok Syrpu, er búa hbr út at Tóptum.“ Þorgeirr segir: „Hversu gamall maðr ertu Urðarköttr?“ Hann kveðst vera 12 vetra gam- all.“ Þorgeirr mælti: „Þú ert mikill maðr ok gerviligr, ok svá vel skapaðr at jöfnum aldri, at ek heíi engan höfðingja son setjafn- an þðr fyrir allra hluta sakir.“ Þá mælti Ás- björn: „Þat inantu þá mæla mágr, er þú sðr Syrpu ok Gest, feðgin hans, at þau sð all- úhöfðinglig, því engi man set hafa slík svín sem þau eru bæði, ok er þat undr, er þú tal- ar við engan mann nema Urðarkött; skil ek þat, at þðr þykir mikils um vert þat er hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.