loading/hleð
(20) Blaðsíða 12 (20) Blaðsíða 12
12 Finnboga saga. 7—8. kap. ara ok athæfiligra at biðja inik vel til, ok skal nú fara at ví»u.“ Stendr upp ok gengr þarigat, sem nautin váru. Þegar graðungrinn sá hann, rððst hann í móti honum, var hann hyrndr mjök, ok ætlaði at kasta honum af hornum ser. Hann þrífr hornin sinni hendi hvárt, ok eigast við lengi svá hart, at jörðin gengr upp fyrir þeim. Svá gengr Urðarköttr at fast, at hann snarar af honum höfuð- it, kastar um hrygg, ok var í sundr hálsbein- it, gengr síðan á brott. Húskarlar gjörðu til graðunginn. Asbjörn kemr heim, ok var hon- um sagt frá þessu, hann Iagði fátt til; öllum þótti þetta hit mesta þrekvirki orðit af 12 vetra gömlum] manni. Nú fretti þetta maðr frá manni, nær ok fjarri; hann var fálátr hversdagliga, gaf hann at fám hlutum gaum, utan fór með leik sínum bæði nætr ok daga; gjörist Asbjörn við hann fleiri ok lleiri svá sem hann sðr at hann er afbragð annara manna. Líða nú þessi missari, ok sitja nú í kyrrðum. 8. A einhverju hausti gjörist þat vandi Urðarkötts, at hann gekk út hvert kvöld er yf- ir kom, en eigi inn fyrr en langt er af nótt; vita menn nú eigi hvat hann gjörir. Einn aptan kom hann inn, þá var Asbjörn kominn í sæng ok allt fólk hans. Urðarköttr gekk at sænginni ok spurði: „Hvárt sefr faðir minn cðr eigi“? Hann kveðst vaka eðr hvat, villtu? Ilann segir: „Ek hefi gengit út 7 kveld í samt, ok sðt hina sömu sýn hvern aptan, en þat veit ek eigi hvat þat er. Nú vilda ek, at þú geng-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.