loading/hleð
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
8. kap. Finnboga saga 13 ir út ok hyggðir at, J>ví at þú ert skyggn maðr“. Asbjörn stóð upp, ok gengr út með honuin. Urðarköttr mælti: ek se lýsu nokkura til hafs- ins, svá sem ek sð lengst, þykkjumst ek vita at þat er nokkurs konar eldr. „Iívers getr þú til, segir Ásbjörn, „at vera muni ?“ „Eigi veit ek“, segir Urðarköttr, „því ek em ungr, ok kann ek á fá skyn; en heyrt hefi ek sagt af þeim mönnum, er illa eru staddir á sjó, at þeir brenna vita, ok sjái þar langt til. Ek þóttumst hit fyrsta kveld gerst sjá, en svá hefir minnkat sein á leið.“ Ásbjörn segir: „Þetta er líkliga getit, eðr hversu villtu nú með fara?“ Hann segir: „Þat vilda ek, at þú leðir mer skútu þína ok menn með, vil ek forvitnast til, hvat þetta er.“ Ásbjörn kvað svá vera skyldu. Urðarköttr bjóst þegar í stað, ok bar út á ferjuna þat er honum þótti nauðsynligast þurfa at liafa; fara húskarlar 3, ok hann hinn fjórði; þeir róa út at Skjálfanda, en Urðarköttrstýrði. Pá er þeir hafa róit um stund, þá mælti Urðai'köttr: „Nú skulu þer stýra en ek skal róa ok vita hvárt nokkut vill fram ganga?“ Peir gjörðu svá; fór einn til stjórnar en Urð- arköttr reri einn. Þat sjá þeir, at lionum gengr miklu meir en hinum 3. Hann rær lengi ok gekk mikit. Þá mælti Urðarköttr : „Nú skulu þer róa, en ek mun stýra.“ Þeir gjörðu svá; þeir taka at róa en hann stýrði. Ok er þeir höfðu róit um stund, þá hljóp upp einn þeirra ok mælti: „JÞat er bæði er við þolum hart til, er vér róum í alla nótt, enda
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 13
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.