loading/hleð
(22) Blaðsíða 14 (22) Blaðsíða 14
14 Finnboga saga. 8. fcap. mun nú mikit eptir taka, J>ví at ek hygg at ver sjáiin hval nýsprunginn.“ Uröarköttr kvaðst ætla, at þat væri eigi hvalr, en þó munu vör eigi upp gefa róðrinn. Ok er þeir náJg- ast, kenna þeir, at þat er baupskip, ok er þá harla mjök sígit. f*eir stinga at stafni, ok bera festar upp í skipit. Síðan ganga þeir upp í skipit, sjá þar, at vitinn hefir brenndr verit, ok var þá brunnit mjök treit, þcir þykj- ast sjá, at þar mun liörð atkoma. Tekr Urð- arköttr í liöfuð manni einum ok finnur at sá er dauðr; allir menn á skipinu eru dauðir. Hann gengr fram eptir skipinu, ok á þiljunum ser hann hvar stendr silkitjald, ok vel búit húð- fat er í tjaldinu. Urðarköttr gengr at, ok tekr á inanninum, er þar lá í húöfatinu ; hann kenn- ir at sjá, maðr muni liía. Hannfrðtti þá: „Hvárt lifir þú góðr maðr?“ Hinn kvað þat satt vera. Urðarköttr segir: „Hvert er heiti þitt? Eða hvaðan eru þer?“ En þat þykkjumst ek sjá, at þer inynit af hafi komnir vera, þótt eigi hafi greitt til tekizt.“ Hann segir „Ek heiti Finnbogi, en Bárðr faðir minn, ok er hann vík- verskr maðr; eðr hverr er sjá maðr, er oss er kominn at finna ? Hann segir: „Ek heiti Urð- arköttr.“ Finnbogi mælti: „Þat er undarligt nafn.“ f*á fretti Urðarköttr. „Hvat man fieira lifa manna yðvarra á skipinu en þú?“ Hann kvað þá níu á lífi, er hann fór at sofa. Urð- arköttr fretti: „Hvat hefir yðr mest angrat?“ Hann segir, at fyrst helði þeim angrat storm- viðri, en síðan bæði drykkleysi ok matleysi;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.