loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 Finnboga saga. 9.—10. kap. ek þat, þó at maðrinn væri vænn ok vol mennt- aðr, at hann var nú feigr.“ Er Finnbogi þar með Finni frænda sínum nokkurar nætr. Sfð- an ríða þeir upp til Ljósavatns, ok sögðu þor- geiri frænda sínum tíðindin, ok hverja sæmd hann hafði fengit. Varð Þorgeirr þessu harla feginn. Hann kvaðst fyrir löngu hafa honuin spáð, at hann mundi afbragð annara manna verða. Sitja þeir frændr nú harla glaðir ok vel kátir. Lðt Þorgeirr nú heimta saman le þat er hann átti. Síðan riðu þeir á Eyri all- ir samt. Kann þá maðr manni at segja, hverr afburðarmaðr hann er annara manna. Þykkir þeim Ásbirni ok Forgerði nú gott til at frðtta, því at honum vill nú flest til virðingar ok sæmdar. Ríör Porgeirr heim, en Finnbogi sitr heima með föður sínum á Eyri, ok vel haldinn. 10. I*at sama sumar kom skip af hafi. Því skipi stýrði sá maðr, er Bárðr het, vík- verskr at kyni; þetta skip kom á Knarareyri. Bárðr stýrimaðr fór til Ljósavatns, ok þá vist ineð f’orgeiri goða. Þenna tíma reð Hákon jarl fyrir Noregi, var þá virðing hans sem mest ok ríki. I^enna vetr var Bárðr á vist með Þorgeiri. Finnbogi var þar jafnan, því at frændsemi þeirra var hin bezía. Dra várit sagði Finnbogi f'orgeiri frænda sínum, at hann vildi utan fara um sumarit með Bárði stýri- manni. Þorgeirr mælti: „IJó at oss þykki góð hðrvist þín, frændi! þá man ekki tjá at telja þik, því at þat mun fyrir liggja. En þat hygg ek þik hafa af frændum þínutn, at þeir hafa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.