loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
10. kap. Fiiinboga saga 19 tnjök orðií fyrir áleitni af mönnrnn ok öfund, en þó muntu þykkja hinn frægsti maðr hvar sem þú kemr. Sfðan riðu þeir á Eyri, ok bera þetta upp fyrir Asbirni. Hann kveðst gjarna viija, at hann væri heitna heldr hjá honum. „Nú af því at hann man ráða vilja ferðum sfnum, þá vil ek eigi gjöra þetta móti honum heldr en annat.“ Þeir rhðu honurn far tni-ð Bárði stýrimanni; gjörðist hann stýrimaðr at hálfu skipinu. I*á er þeir váru búnir fluttu þeir Ásbjörn ok J*orgeirr til skips þat er Finn- bogi áííi, hann hefir ekki mikit fé. Skiljast þeir nú með kærleikuin miklum. Kippa þeir nú upp akkerum ok sigla í haf, en þá er þeir höfðu siglt nokkur dægr tekr af byri, ok gjörir á fyrir þeirn hafvillur, ok vita þeir eigi Irvar þeir fara. í*ar kemr, er haustar, ok stærir sjóinn, ok einn tíma ber þá úr hafi ok at landi, var þat síð dags. íféir sáu ekki nema björg ok boða stóra, svá at brast í björgunuin. Nú, með því at veðr stóð at landi harla mikit keyrir þar at skipit ok brýtr í spán; týnast menn allir utan Finnbogi kemst einn á land rneð vápnum sínum ok húðfati; þar var for- iendi Iftit, ok sðr hann ekki nema björg ok hamra. Hann gengr nú með björgum þeim nokkura hríð, ok þar at sem kljúfast björgin, ok þar féll ofan lækr í sjá, ok þar leitar hann upp, ok við færleik sinn kemst hann upp, ok var þá myrkt af nóít. Ilvártki skorti frost nð vind, fraus at honum klæðin öll, þar var harla snæmikit; kastaði hann nú húðfat- 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.