loading/hleð
(31) Blaðsíða 23 (31) Blaðsíða 23
11 kap. Finnboga saga. 23 gjöra.“ Tekr af sfer hjálminn en setr niðr skjöldinn, ok mælti: „Stattu nú upp, ef þú þor- ir.“ Bessi settist upp ok skók höfuðit, lagð- ist niðr aptr síðan. Finnbogi mæiti: „f»at skil ek, at ])ú villt, at vit sðim jafnbúnir.“ Kastar síðan sverðinu frá ser, ok mælti: „Srá skal vera sem þú villt, ok stattu nú upp, ef þú heíir þat hjarta sem Iíkligt væri, heldr en j)ess kvikindis sem ragast er. Bessi stóð upp ok bisti sik, ok gjörist mjök úírýnligr, hljóp at Finnboga, ok færir upp hramminn, ok ætl- ar at ljósta hann með, ok í því er hann hefr sik upp, hleypr Finnbogi undir hann framan. Þeir gangast at lengi, ok gengr upp fyrir þeim ílest þat, er fyrir jbeirra fótagangi varð; traðk- it varð rnikit, ok varö sú endalykt at hann gengr björninn á bak aptr, ok braut í sundr hrygginn í honum, ok býr um liann sem áðr. Síðan tók hann vápn sín ok gekk heim eptir j)at, ok er mjök stirðr, leggst niðr í sæng sína, ok lætr sern hann hali sofit. Litlu síðar tók tók Bárðr á fótuin honum, ok var þá ferðar búinn sem fyrr var frá sagt, hann fretíi, ef Finnbogi vildi fara með honum ? Hann kvaðst J>at gjarnan vilja. Síðan fóru J)eir ok komu til sætranna, sjá J>eir, at björninn liggr }>ar ok hefir sauð undir. IJá bauð Bárðr förunautum sínum at vinna til fjár, ok ganga at birnin- um. í*at vildi engi þeirra ok eigi nær koma, því at J)eir hopuðu skjótt. Bárðrmæ.lti: „Þat veit ek eigi með hverjum hætti er um björn- inn, þvf at ek sð hann ekki hrærast; með J>ví
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.