loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
13. kap Finnboga saga. 27 ok mælti: „Þat sð ek á húÖfati þínu, at eigi maji þhr silfríátt verða til lukkunnar, þá er þu kemr til Iíákonar jarls.“ Eptir þat skilja þeir Finnbogi ok Bárðr með blíðu; en þeir Alfr halda suðr meö landi svá sem gengr, ok er Alfr hafði róit um hríð, bað hann Finnboga róa; hann gjörði svá. Álfr sat ok stýröi. Finnbogi reri svá, at Álfi þótti eigi kyrr standa skútan, þá er hann reri. Þeir töluðust margt við. Fretti Finnbogi hvárt þeim mundi heim ganga í Sandey urn kveldit? Álfr segir: ,,ller er ey miðli, ok em ek vanr at vera þar uin nótt, þá er ek fer norðan, en þá kein ek heini annan morgin tildagverðardrykkju.“ Finn- bogi segir: „líversu skjótt skal suðr með skattinn?“ Áll'r segir: „Ek mun dveijast heima uin hríð.“ Síðan komu þeir í eyna, ok var þar liellir mikill fyrir ofan malarkambinn. Álfr mælti: „Nú skulu vit gjöra okkr fyrir sem minnst ok bera ekki af skútunni; skaltu ganga at framstafni en ek at skut, ok berum svá upp í hellinn skútuna; svá gjörðu þeir, ok bjuggu vel um. Eptir þat skiptu þeir verk- um með sör. Finnbogi sló upp eld, en Álfr tók vatn. Finnboga gekk seint at gjöra eld- inn, ok loga illa skíðin, ber hann á eldinn mikit, ok blés at fast; þá heyrir hann hvin upp yfir sik; þá slöngdi hann sðr af út öðru- megin hjá eldinum, var Álfr þar kominn, ok ætlaði skjótt uin at ráða við Finnboga. Hann hljóp upp ok undir Álí, var hann afrenndr at alli; gangast þeir at lengi, tekr þá eldrinn at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.