loading/hleð
(38) Blaðsíða 30 (38) Blaðsíða 30
30 Finnboga saga. 14.—15. kap. aptr til eyjar minnar, ok mun sá grænstr„. Finn- bogi sagði: „Því tók ek þik á brott, at þá skalt með mðr fara.„ Pá tók mærin at gráta. Finnbogi inælti: Verta kát, því at ekki skal ek níðast á þbr, verðr sem má um mína fram- ferð aðra.“ Síðan koma þau til eyjarinnar frarn fyrir hellinn, ok bar hann út á skip ftj þat er þar var eptir orðit. Nú tekr mærin at gleðjast. Síðan hann var búinn reri hann suör með landi, ok þegar hann kemr til hafn- ar, skortir hann eigi menn til þess er hann vill, gefr hann fð til tveggja handa; Eigi lðttir hann fyrr sinni ferð en hann kemr á Hlaðir þar sem jarl reð fyrir. Gekk Finnbogi þegar upp í bæinn með Ragnhildi, til herbergis þeirra systurdætra jarls, Ulfhildar ok Ingibjarg- ar. þar var tekit við henni báðum höndum. f*ær spurðu hverr sá var, er svá mikit afbragð var annarra manna? Finnbogi sagði til sín. Þær mæltu: „Mikinn trúnað hefir Alfr lagt undir þik, er hann hefir fengit dóttur sína þér í hendr, enda muntu ágætr maðr vera.“ Finnbogi inælti: „Gjörit svá til meyjarinnar sem hann hafi mér allvel trúat.“ Síðan bað hann þær vel lifa. fær mæltu, at Iiann skyldi svá fara. Finnbogi leigði sér skemmu, og bar þar inn í þat er hann átti, hann Iiélt margt jnanna með sér. 15. Einhvern dag gekk Finnbogi fyrir jarl ok kvaddi hann vel. Hann tók kveðju hans, ok spurði: „Ilverr sá maðr væri hinn mildi ok hinn vænligi ? “ Finnbogi heiti ek,“ segir, hann „ok
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.