loading/hleð
(41) Blaðsíða 33 (41) Blaðsíða 33
16.—17. kap. Finnboga saga. 33 vellinum liarla mikill, ok þar vildi hann færa Finnboga at; hann let þá bcrast at steininum; ok er þeir lcomu at, þá snarast Finnbogi frá, ok gengr hann á bak aptr blámanninn, ok setr hrygg hans á steininn, ok brýtr í sundr. Þá mælti jarl: „Þat muntu ætla Finnbogi at verða skaðsamr mínum mönnum.“ Finnbogi segir: „Fat ætla ek, herra! at íleiri kalli þetta tröll en mann.“ Jarl bað hann brottu verða, „ok kom eigi á minn fund l'yrr en ek sendi orð eptir þðr.“ Finnbogi fór brott, ok hölt sik vel ok stórmannliga; hafði aldri færri menn með sðr til þjónustu en 12; var ok engi sá maðr í hirð jarls, at eigi þægi góöa gjöf af honum; varð hann af þessu víðfrægr ok vinsæll; hafði hann af höndum greitt fð þat, er Alfr haíði með farit ok norðan ílutt; var jarli sagt, at þat væri vel af hönduin greitt ok meira en vandi var á. Jarl fann Ragnhildi frændkonu sína, ok fagnaði henni vel, ok spurði hana, hvárt Finnbogi hel'ði gjört vel til hennar. Hún sagði, at Finnbogi helði þat vcl gjört við hana sem mestu varðaði. Báðar frændkonur jarls, Ingi- björg ok Eagnhildr, báðu Finnboga griða ok friðar; þær sögðu þat höíðingligt bragð at gefa honum líf þótt hann hefði illa gjört, Jarl var hinn reiðasti við þeirra meðalgöngu, ok var eigi liægt at f/sa hann vel at gjöra, þá er hann var ráðinn í illa at gjöra; líðanúnokk- prar vikr þaðan frá er þau höfðu viðtalazt. 17. Einn tíina let jarl kalla Finnboga til sín; ok er hann kom fyrir jarl, þámæltijarl: 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.