loading/hleð
(43) Blaðsíða 35 (43) Blaðsíða 35
17. —18. kap. Finnboga saga. 35 flesta vega á sundi leika. Urðu allir menn þessu stóriiga fegnir. Finnbogi fer þá til lands, ok gengr fyrir Hákon jari, Iíann mælti þá: „Heíir þú deyddan björninn?“ Finnbogi kvað þat satt. Jarl mælti: „Mikill ertu fyrir þer ok úlíkr öllum mönnum þeim er komit hafa á mfnum dögum af Islandi. Skal nú þafc kunnigí gjöra fyrir öllum mönnum, at allar þær sakir, er þú hefir gjört við mik ok aðra menn í Noregi, skulu þðr upp gefast, ok þat með, at engi skal slíka sæmdarferð hafa farit til mín sá er jafnmikit hefir afgjört. Kom nú í stað Alfs, ok ver mer hollr ok trúrr, sem þú hefir áðr boðit.“ Finnbogi þakkar jarli vel þessi orð, ok allir menn urðu þessu stórliga mjök fegnir. Þeir sögðu þat sem var, at í fám 17 vetra mundi slíkt mannkaup sem honum. Finnbogi gengr nú tii hallarinnar með hirðinni. Hákoni jarli virðist hann vel, ok at jólum gjöroist hann hirðmaðr, ok er engi sá með jarli, at meira framgang liafi en Finnbogi; er hann þar í góðu_ haldi um vetrinn með Hákoni jarli. 18. Um várit eptir bar saman orðræðu þeirra jarls ok Finnboga. Jarl spurði, hvat hann viidi at hafast um sumarit ? „Nú muntu vilja fara til íslands; ferr yðr svá ílestum, þegar þðr komizt í gildi við höfðingja eðr í kærleika við þá, vili þer þegar á brott.“ Finnbogi segir, at honum væri ekki þat í skapi at skilja svá skjótt við Ilákon jarl. Jarlinn segir: „Meðr því, at þú ætlar með oss at 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 35
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.