loading/hleð
(44) Blaðsíða 36 (44) Blaðsíða 36
36 Finnboga saga. 18. kap. vera, heíi ek þðr sendiför ætlat. Maðr heitir Bersi, ok ættaðr her íNorvegi, liann var hirð- inaðr minn ok kaupmaðr mikill. Svá bar til, at hann varð l'yrir fjársköðufn, ok týndi öllu sínu gózi; síðan bað hann mik Ijá sðr fð nokk- ut, ok ek lðða honum 12 merkr brenndar. Eptir ]oat fór Bersi á brott, ok aldri hefir hann aptr komit síðan á 7 vetrum. Nú er mef sagt, at hann sð kominn út í Grikkiand, en þar ræðr fyrir konungr sá, er Jón heitir, ok ágætr höfðingi. Nú hefir Bersi gjörzt hirðmaðr Jóns konungs ok vel virðr; nú vil ek senda þik eptir fenu; vil ek nú hafa hálfu meira eðr höi'uð hans ella. Nú þó at ek se ríkr ok víðfrægr, þá em ek ekki vinsæll af höfð- ingjum í öðrum lönduin, þykkir ek vera nokk- ut harðráðr ok helzti svikalll. Má ek eigi vita, hversu Jón konungr tekr þínu máli fyr- ir mínar sakir. Veldu af mínum mönnum þá er þer þykkir líkast, ok bú at öllu þína ferð sem bezt.“ Svá gjörði Finnbogi. Hann bjó skip sitt vel, ok valdi af liði jarls þat er hon- um þótti bezt til fallit; ok er hann var al- búinn, þá gekk hann fyrir jarl, ok mælti: „Einn er hlutr, er ek vif biðja yðr, herra! at þer letit Ragnhildi frændkonu yðra hðr hjá yðr vera vel haldna, ok sendit hana eigi heim til Sandeyjar, ok eigi gipti þer hana ineðan þer frettit mik á lífi.“ Jarl kvaðst því honum heita mundu; má vera at þú hafir þat Sakiiarbr vií> menn, 510.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.