loading/hleð
(45) Blaðsíða 37 (45) Blaðsíða 37
18.—19. kap. Finnboga saga. 37 hugsat, þá er þú tókt hana brott úr Sandey. Jarl gaf honum gullhring þann er stóð mörk ok skykkju hinn bezta grip, ok væri þat tign- um manni sæmilig gjöf at þiggja. 19. Síðan let Finnbogi í haf, ok greiðist vel þeirra ferð, ok komu við Grikkland. Ferr Finnbogi hljóðliga, ok tekr ser herbergi skammt frá konungs atsetri. IJeir hafa kaupstefnu við landsinenn. Grikkland var þá vel kristit. Finn- bogi fretti, at Bersi var ineð konungi vel hald- inn. Ok þat var einn dag, at Finnbogi bjóst á konungs fund; tekr vápn sín, ok býst vel harla. Feir ganga 12 saman fyrir konung. Finnbogi kvaddi konung; hann tók vel kveðju lians, ok spurði hverr hann væri. Finnbogi sagði íil sfn. Hann kvaðst ættaðr í Noregi ok á Islandi. Konungr mælti: „Þú ert stór- inannligr inaðr ok munt vera mikilsháttar maðr á þínu landi, eðr á hvern trúir þú?“ Finn- bogi scgir: „Ek trúi á sjálfan mik.“ Kon- ungrsegir: „Hversu gamall maðr eríu?“ Finn- bogi segir: „Ek em nú 18 vetra gamall.“ Konungr mælti: „Svá lízt mðr sem margir treysti á minna þeirra er á þann hátt trúa sem þú; eðr hvert er erindi þitt hingat?“ Finnbogi segir: „Mik sendi jarl sá, er Há- kon heitir ok ræðr fyrir Noregi, er ek hirð- maðr hans; en hann á fe at þeim manni, er Bersi hoitir ok er hirðmaðr yðvarr; segir liann konungi allan útveg þann sem á var. Kon- ungr tnælti: „Heyrt liefi ek getit Ilákon- ar jarls, jafnan at illu en aldregi at góðu;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Saga Finnboga hins ramma

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Finnboga hins ramma
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 37
https://baekur.is/bok/faf2e611-6d49-45cb-a4bc-ca9a4eb2d4ae/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.